Fjölnir - 02.01.1835, Page 70

Fjölnir - 02.01.1835, Page 70
88 nokkru til vegarms og haldiíf áfram fercfiiini {lángað til líður að (lagmáluin eða unilir liáilegi, aff bær verður á leíð hanns eður hagi, so liann geti áð; ætti þeírn, sem koma á bæi um það leíti, ekki að bjóða eíntómt brennivín, heldur morgunverð af því sem fjrir hendi er og litla tilreíðslu með- þarf, enn ferðainenn ekki að gleýma að sjá fyrir liestum sínuin og gefa þeíin hvítd. Se nú enn lángan veg yfir að fara, mætti láta hestinn taka niður seínna um daginn; annars ættu menn að hahla rakleíðis þángað er þeír hafa ser náttstað ætlaðan, so ætíð se þángað komið góðri stund fyrir háttur, og er þá ekki tiltökumál þó sá sem hýsir búi þeím mat eptir faungum. Öðru máli er að gegna þegar ferðamaður hefir erindi að reka, á kunníngjum að fagna, eður á eínhvurn hátt getur ætlast til, að húsbændur hafi gaman af komu sinni, og verður þá ekki æfinlega so meðfarið sem nú var mælt. j)að er gaman að ferðast uin Island og sjá þau heröð sein mönnum eru kunnug úr sögunum og líta búnaðarháttu manna, og má æfmlega gánga að því vísu, að finna nokkra skinsama og dugandis menu ineðal margra skussa og letíugja. I Skoradalnuin hjá Guðmundi bómla þorvalzsyni sá eg fyrst hvurju túnaræktun og girðíngar gætu hjá oss til leíðar komið; á hann það upp að unna vallar- garði sínum og ræktun túnsins, að það er full- sprottið um fráfærur og vel slægt í annað sinn þegar álíður slátt, og fást af sama vellinum 30

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.