Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 3

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 3
3 nærri [iví yíir allt landið; haffti honum nú farift svo frani í kunnugleika til landsins, að varla mun neinn inaður, síðan Eggert Olafsson var á diigum, hafa haft eins jafna og margháttaða þekkingu á íslandi. En á þessuni árum lireyttist heilsufar hans svo til hins lakara, að hann beið þess aldrei bætur, og hefur jrað sjálfsagt, að miklu leyti, dregið hann til dauða. Hann koni aptur til Kaupmanna- hafnar 1842, eptir undirlagi hins íslenzka bókmenntafjelags, til að semja einn part af Islands lýsingu, sem hann hafði fyr meir, áður enn hann fór heim í seinna skiptið, stungið upp á, að fjelagið reyridi til að koma á stofn. IJr þessari ferð hafði hann með sjer marga náttúrugripi, sjer f lagi steina og jarðtegundir, í náttúrugripasöfn konungs og háskól- ans. Sumt afþví mun að vísu hafa verið ókunnugt áður; að minnsta kosíi höfuni vjer heyrt getið um nýja kristalls- tegund, sem Jónas hafði fyrstur fundið, og kom með frá Islandi, og ski'rður hefur verið Christianit af nafni kon- ungs vors. Jienna vetur var Jónas í Kaupmannahöfn, og varði miklu af þeim tíma til að kynna sjer betur það sem hann hafði með sjer að heirnan, og svo til að koma því fyrir. Um vorið fór hann til Sore (sem hann hjelt, að hefði heitið Saurar í fornöld), og var þar hjer um hil ár, hjá Steenstrup, sem þá var þar Lector, en nú er Professor við háskólann í Kaupmannahöfn. VTorið 1844 kom Jónas aptur til Kaupmannahafnar, og var hjer upp frá því að fást við Islands lýsingu, þá sem fyr var um getið, en orti jafnframt meira að tiltölu, enn nokkurn tíma áður; en það átti ekki að haldast lengi; 15. maí seint um kveldið, þegar hann gekk upp stigann hjá sjer*), skruppu honum fætur, og gekk sá hinn hægri í sundur fyrir ofan ökla; komst hann þó á fætur og inn til sín, iagðist niður í fötunum og beið svo morguus. Jegar inn var komið til hans um morguninn, og hann var spurðúr, 1* ®) St. Pederstrœde 140, 3. Sul.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.