Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 1

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 1
f JÓNAS HALLGRÍMSSON. jjó oss konii ekki til hugar, a5 hjófta niönnum hjer neitt, sein kalla niegi æfisögu Jónasar heitius, getum vjer j)ó ekki leitt frani hjá oss, að niinnast í fám orftum á f)au atriði æfi hans, sein vant er að tilgreina í sjerhverri æfi- niinningu. Líka ætti vel vift að sýna, hvafta hlut hann hefur átt í riti þessu, allt í frá upphali, en þá yrði jafn- framt aft segja alla æfisögu Fjölnis, og látuni vjer það hjá h'ða að sinni. Eptir skólavitnishurfti ('testimonio) Jónasar, er hann borinn og harnfæddur á Hrauni í Öxnadal í Vaðlaþingi, 10. dag nóvember-niánaftar 1807. Faðir hans var Hall- gríniur Jiorsteinssoii, kapilán sjera Jóns jþorlákssonar. Sjera Hallgríniur drukknaði, nieðan Jónas var í bernsku, og getur Jónas þess, þar sem hann segir: 5>á var eg ungur, er unnir luku föður augum fyrir mjer sanian. Móftir Jónasar var Rannveig, sem enn er á lífi, dóttir Jónasar hónda á Hvassa-felli, skálds, þess er Jónas var heitinn eptir. Hún kom syni sínum í heimaskóla hjá sjera Einari Thorlacius, sem þá var í Goftdölum og nú er í Saurbæ, og þar var Jónas tvo vetur, þangaft til hann fjekk hálfa ölmusu og komst í Bessastaða-skóla 1823. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.