Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 61
til
{>etta eykur unirá.s hlóðsins, hreinsar {>aS og hitar, og
eykur í [>eim fjöiií) og lífs-allii'i. Loksins niá {>ess geta,
að fugiarnir eiga allir egg, sem [>eir sitja á, annafthvort
móðirin eöa bæöi hjóuin, og unga út meö niikilli kost-
gæfni.
Fuglarnir eru alstaöar um jöröina og tegundir {>eirra
fjarska-margar; menn hafa nú á dögum lýst meir enn 4000
tegunda. Til að átta sig í öllum [>essum fjölda, hafa
dýra-fræöingarnir skipt [>eim í ýmsa höfuöflokka, ættir og
kvnferöi, eptir {>vi, sem sköpuiag [>eirra og lífernishættir
hentutil; en hjer gekk {>aö til, eins og vant er, aö sínuin
sýndist hvaö, og {>ess vegna er upp kominn mikill fjöldi af
nöfnum, sem sinn hefur um hvað, og ekki eru til annnrs,
enn trufla, einkum viðvaninga, og gjöra fuglafræÖina óaö-
gengilegri og öröugri, enn hún fiyrfti að vera. Flestir hafa
samt nú á dögum komiö sjer saman um að skipta öllum
fuglunum í sjö höfuöflokka, sem jeg hjer vil ncfria. Jað
eru [>á fyrst: klifrarar (scnnsores), [iá göngu-
fuglar (ambulatores), [>á gripfuglar (rnptores), {>á
klórarar eða hænsnafuglar (rasores, Lirin. gallínæ),
[>á hlaupafuglar (cursores), [)á mýrfuglar (gralla-
tores) og sjöundi flokkurinn: sundfuglar (natatores).
Hvaö mig snertir, vil jeg samt ekki gjöra neinn höfuöflokk
úr hlaupafuglunum; því bæði eru þeir svo fáir, og hvað
sköpulagið snertir', er einshægt að koma {>eim undir mýr-
fuglana, eins og svölunum undir göngu-fuglana. En
J>að verð jeg að sanna á öðrum staö.
jietta var nú sagt um fuglana alla; en jeg hafði
lofaö að tala um íslenzku tegundirnar af [lessum dýra-
flokk. Jaö getur samt, eins og [>iö sjáiö, varla oröiö
annað, enn yfnlit og lýsing eöa athugasemdir um einstaka
kyn, sem eitthvað er merkilegt viö, eða jeg lield ykkur
sjeu miður kunnug.