Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 48
48
STÚLKAN í TURNINUM.
Einu sinni var fátækur fiskimaöur og átti sjer dóttur;
hún var ung og fríð. Eitt kvöld gekk hún niðr í fjöru,
til að vita, hvort hún sæi föður sinn koma að. 3>á spruttu
J>ar upp vikingar og ætluðu að taka hana og hafa hana
á hurt með sjer. En stúlkan ílýtti sjer og hljóp undan,
eins og fætur toguðu. Skammt í burtu fraðan var gamall
turn, og farinn víða að hrynja. Enginn maður fioröi að
koma nærri honum, af f)ví menn hjeldu hann væri fullur
með drauga og forynjur. En stúlkan var svo hrædd, ’að
hún hugsaði ekki eptir því, og hljóp inn í turninn, og
ofan stiga, f)angað til hún kom niður í jarðhús.
vóru hlóðslettur um gólfið og járnhlekkir í veggjunum.
Hún hljóp í ósköpum fram hjá þessu öllu saman, og upp
einn skrúfstiga, og inn um dyr inn í klefa í turninuni.
3>ar sat stór og hræðileg ugla og starði á hana og hrann
úr augunum. Stúlkan sneri við og ætlaði að flýja; en í
því hili datt stiginn niður. ”5ú veröur nú að vera hjer”
segir uglan ”og f)ú skalt eiga fullgott. Jeg ætla að
kenna fvjer, að una betur nóttinni, enn deginum. Hjer
liggja nokkur epli; fiegar f)ú borðar eitt fieirra, f)á fer af
f)jer hungur og f)orsti; og hjerna er rúm, sem J)ú getur
sofið í, þegar f)ú vilt. Jeg sef allan daginn, og f)á máttu
ekki hæra á f>jer, svo jeg hrökkvi ekki upp; ellegar jeg
steypi þjer út um vindaugað”. Síðan flaug uglan í burt,
en stúlkan sat eptir grátandi.