Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 6
fi
Jiriöjungur af íslenzkun Mynsters Hugleiðinga. Kmh.
1839. 8.
Islenzkun á Ursins Stjörnufræöi. Viðey 1812. 8.
Suridreglur Nachter/alls. Knih. 1836. 12. I |>essu litla
kvcri átti hann mestan þátt, og honum kom fyrst til
hugar að snúa því á íslenzku.
í 9laturf)íftovtfIe Sibðffrift: SHogíeS3e=
mcerfninger om ben í§(anbf?e Utfelur II, 91,—99. (sb. £)fen§
Sfi§ 1841 á bls. 287.-93.); ©jeift'r og ©troffur (Ubbrag
af en ©agbog, fort pna en naturoíbenffabelig Síeife i 36íanb
1837), 209.—22.; Ubbrag af en Sagbog, fort paa en natur-=
oibenffabelig Sfeife i 3§íanb, 1837, II, 262.-68.
Jessar greinir í Fjölni eru eptir Jónas og Konráft
Gíslason, bæði að fm leyti, sem þeim er snúið, og að
því leyti, sem einhverju er við bætt;
1835: Athugasemdir um íslendinga, einkum í trúarefnum.
Fyrsta prentsmiðja á eyjunni Eimeó. Frá Hæni.
Æfintír af Eggerti glóa. Halastjarna.
1830: Frá iridversku hallæri. Auglýsingar.
1838: Frá Thaddœus Kosciuszko.
Frjettirnar í Skírni I83G eru einnig eptir þá báða,
Jónas og Konráð.
Oprentuð brot eru sett hjer fyrir aptan erfiljóðin (í þetta
árFjölnis); og immum vjer nú ekki eptir öðru óprentuðu,
enn Bókasölunni; Salthólmsferð, sem er dagbókar-brot;
því sem búið var af Islands lýsingu; og ýmislegu á dönsku,
sumu í sundurlausu máli og sumu í Ijóðum. 5»ð handrit
af bókasölunni, sem hann hafði sjálfur skrifað, og var í
vörzlum hans, fannst ekki eptir harin látinri, hvort sem
það kemur til af því, að hann hafi sjálfur glatað henni
með vilja, eða ekki.