Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 9

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 9
9 GRASAFERÐ*)- (Brot). Systir góð! sjeröu það, sem jeg sje?” 5aó var eitt kvöld uni vorið, við komum af stekknum, að jeg sagði fietta við systur mína, timmtán vetra gamla, og klappaði saman lófunum af gleði. ”Jeg veit ekki, við hvað þú átt, drengur!”—• ”hvað á jeg að sjá?” sagði hún rjett á eptir og snjeri sjer við, því jeg var orðinn aptur úr og horfði þegjandi ofan í jörðina. ”Hjer hefur rignt ormum í skúrinni, en það var ekki fiað, sem jeg átti við”. ”J)ú ert skýrleiks barn” sagði systir mín hlæjandi ”og kemur alltjend upp með eitthvað nýtt; við skulum tala um ormana fiína seinna; en hvað var hitt, sem jeg átti að sjá?” Jeg var einatt vanur við hún leiddi mig, á meðan jeg var yngri; en nú var jeg orðinn 13 vetra ganiall og fiótti vera of stór til fiess; samt sem áður fannst mjer f>að alltjend mesta skemmtun, og vann jeg mjer það stundum inn með alls- konar gamni og vinalátum, þegar við vorum einhverstaðar á gangi. ”Leiddu mig dáltið” sagði jeg, og tók íhöndina á henni, ”annars kostar sjerðu ekki það, sem jeg bendi þjer á — þú sjerð íjallið hjerna fyrir ofan okkur, gáðu nú að”. ”Nei, jeg sje ekki fjallið, frændi minn góður! var það ekki annað enn fjallið?”— ”Og sjerðu bunurnar bláu, sem steypast fram af Bröttuskeið; jiað er eptir regnið áðan; lækirnir hafa allir vaxið og eru sumir mórauðir. *) Jónas hefnr ekki sjálfur gelið þessu hroti neitt nafn, nienn viti. svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.