Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 25

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 25
25 FÍFILL OG HUNANGSFLUGA. Eiau sinni var hunangsfluga og bjó í veggjarholu, og fífill og hjó í hlabhrekku. Hunangsflugan vissi, hvað lífið var; hún hafði einhvern tíma verið ung og fiíð og unað við blóm og grænan völl og aldrei dreymt á nóttunni, nema um sumar og sólskin; en nú var hún orðin sett og reynd kona, eða, rjettara sagt, ekkja og einstæðingur, og átti mörg hörn fyrir að sjá; nú var hún vakin og soíin að draga til búsins og safna vaxi og hunangi. Fífillinn var nýsprottinn út; hann hafði dreymt morgunroðann, og vakriað, þegar sólin kom upp, en aldrei sjeð kvöld og forsælu; hann leit ekki í kringum sig, en horfði hrosandi í sólina, og sólin kyssti hann þúsund sinnum, eins og móðir kyssir nývaknað harn; og hann roðnaði af gleði í sólarylnum og hlakkaði til að lifa og verða stór. J>á kom flugan út í holudyrnar og skoðaði til veðurs. ”Osköp eru á mjer” sagði flugan; ’’hvað ætli’ jeg hugsi, að vera ekki komin út; völlurinn glóir allur í hlómum, sem lokizt hafa upp í blíðviðrinu; ef jeg væri yngri og minna farin að {rreytast, þá gæti mjer orðið hjörg að sh'kum degi; rækarls nræðin og fótadofrnn! — en hlessuð hörnin spyrja ekki að þvr'!” Nú þandi flugan út vænginá og snaraðist fram yfir hlaðið — hrumm hirr humm — og svo var hún komin í hlaðbrekkuna, saug hlóniin í óða-kappi, og safnaði vaxinu í bolla, sem hún hefur innanvert á fótunum, jrangað til hún var orðin svo apturfrung, að henni jþótti vansjeð hún kæmist heim, og hugsaði sjer að hvíla sig. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.