Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 88
88
Kentianir:
Bjiirn Gunulaugsson,
Sigurftur Pálsson Welste?,
Jens Sigurðsson.
Skólapiltar:
Ólafur Stefánsson Gunlögsen,
Jón Jjorleifsson,
Steingrímui Bjarnason Thorsteinson,
Jón Pálsson Melsteð,
Stelán Pjetursson,
Halldór Pálsson Melsteð,
Benidikt Gahriel Jónsson,
Mag nús Jónsson,
Jón Jónsson (frá Moslelli),
Jorvaldur Stefánsson,
Sigurður Eiríksson Sverrisen,
Helgi Einarsson,
Friðrik Bjarnason Thorarensen*),
Sigurður Helgason og
Geir Árnason Vídalín.
í Reykjavíkurpóstinum er getið á 61.—63. bls., að
annað bindindisfjelag hafi verið stofnað í Reykjavíkurbæ í
vetur, og að 32 menn hafi verið komnir í fjelagið jiegar
sú skýrsla var prentuð, en ekki vitum vjer nöfn jieirra.
Sfefán landfóeti Gunlögsen er forstjóri þess fjelags.
I bindindisfjelagið í Bessastaða-sókn á Álptanesi hafa
þessir menn gengið:
Jón Magnúss-son, sjálfseignarbóndi í Akrakoti,
Teitur M. Bergmann, sjálfseignarlióndi í Litlabæ,
Sigurður Gunrilaugsson, sjálfseignarbóndi á Deild,
Sæmundur Guðmundsson, bóndi í Sviöholti,
Eyjólfur Einarsson, tómthúsmaður á Svalbaröa,
*) Hiinn er síðan dáinn.