Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 55

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 55
55 á iióluna, þrgar leggnum var riðift. "Líttu nú á niig” sagði liann við skelina; ”hvernig lízt {)jer nú á? ættuni við nú ekki að taka saman? hjónasvipur er með okkur; J)ú ert úr sjó, og jeg úr lambsfæti; jeg sje ekki betur, enn það geti farið vel á með okkur”. ”Á! haldið {ijcr {iað?” sagði skelin; ”(>jer munið líklega ekki eptir, aðjeg er rekin á fjöru, og er orðin forfrömuð; kaupmaðurinn hefur fundið mig sjálfur og jetið úr mjer fiskinn, og jeg hef komið á meir enn einn postulíns-disk”. ”Satt er {iað” sagði leggurinn; ”cn jeg er líka i'ir golmögóttum lamlisfæti, og hef verið súrsaður, blessuð mín! og presturinn befur borðað af mjer sjálfur, og nú er búið að setja bólu í endann á nijer, eins og (>ú getur sjeð”. ”Er {>að nú víst?” sagði skelin. Svei mjer ef — fari jeg {>á sem — skammi mig ef jeg skrökva” sagði Icggurinn. ”!Þjer getið komið fyrir yður orði” sagði skclin, ”en jeg má j>að ekki samt; jeg er háiílofuð, að kalla má; (að er fítill í hlað- brekkunni, eiris og þjer vitið, og (egar drenguriiin ber okkur út, gullin sín, hefur liann optar enn einu sinni lagt mig niður hjá fíílinum, og {>á hefur fífillinn sagt: ””Viljið (>jer koma til í {>að?”” og jeg hef }>á sagt ”já” svona í huga mínum innanbrjósts, og {>að álit jeg hálfgildings lofun. En því lofa jeg yður, að jeg skal aldrei gleyma yður”. ”5að er nú til nokkurs” sagði leggurinn, og svo töluðu {>au aldrei saman. Ðaginn eptir kom drengurinn, sá sem átti gulla- stokkinn, og fekur hann og fer með hann og allt saman út í hlaðbrekku. Já var sólskin og sunnanvindur, ský- skuggar ílugu yfir engin, og fifan hneigði sig á mýrinni í hvert sinn og hún dökknaði, og {>að gekk eins og bárur yfir puntinn á túninu, dalurinn skein allur í grösum og lilóimim. Skelin Ienti hjá fiflinum, eins og vant var, {>ví börn eru opt vanaföst í Ieikum; hann leit á hana stund- arkorn og sagði: ”Viltu eiga niig, hróið mitt?” ”Jað vil jeg fegin” sagði skelin. En fifillinn sagði: ”(»í f*rð {>að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.