Fjölnir - 01.01.1847, Side 55

Fjölnir - 01.01.1847, Side 55
55 á iióluna, þrgar leggnum var riðift. "Líttu nú á niig” sagði liann við skelina; ”hvernig lízt {)jer nú á? ættuni við nú ekki að taka saman? hjónasvipur er með okkur; J)ú ert úr sjó, og jeg úr lambsfæti; jeg sje ekki betur, enn það geti farið vel á með okkur”. ”Á! haldið {ijcr {iað?” sagði skelin; ”(>jer munið líklega ekki eptir, aðjeg er rekin á fjöru, og er orðin forfrömuð; kaupmaðurinn hefur fundið mig sjálfur og jetið úr mjer fiskinn, og jeg hef komið á meir enn einn postulíns-disk”. ”Satt er {iað” sagði leggurinn; ”cn jeg er líka i'ir golmögóttum lamlisfæti, og hef verið súrsaður, blessuð mín! og presturinn befur borðað af mjer sjálfur, og nú er búið að setja bólu í endann á nijer, eins og (>ú getur sjeð”. ”Er {>að nú víst?” sagði skelin. Svei mjer ef — fari jeg {>á sem — skammi mig ef jeg skrökva” sagði Icggurinn. ”!Þjer getið komið fyrir yður orði” sagði skclin, ”en jeg má j>að ekki samt; jeg er háiílofuð, að kalla má; (að er fítill í hlað- brekkunni, eiris og þjer vitið, og (egar drenguriiin ber okkur út, gullin sín, hefur liann optar enn einu sinni lagt mig niður hjá fíílinum, og {>á hefur fífillinn sagt: ””Viljið (>jer koma til í {>að?”” og jeg hef }>á sagt ”já” svona í huga mínum innanbrjósts, og {>að álit jeg hálfgildings lofun. En því lofa jeg yður, að jeg skal aldrei gleyma yður”. ”5að er nú til nokkurs” sagði leggurinn, og svo töluðu {>au aldrei saman. Ðaginn eptir kom drengurinn, sá sem átti gulla- stokkinn, og fekur hann og fer með hann og allt saman út í hlaðbrekku. Já var sólskin og sunnanvindur, ský- skuggar ílugu yfir engin, og fifan hneigði sig á mýrinni í hvert sinn og hún dökknaði, og {>að gekk eins og bárur yfir puntinn á túninu, dalurinn skein allur í grösum og lilóimim. Skelin Ienti hjá fiflinum, eins og vant var, {>ví börn eru opt vanaföst í Ieikum; hann leit á hana stund- arkorn og sagði: ”Viltu eiga niig, hróið mitt?” ”Jað vil jeg fegin” sagði skelin. En fifillinn sagði: ”(»í f*rð {>að

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.