Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 4

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 4
4 jþví hann hefði ekki kallað á neinn sjer tii hjálpar, sagði hann, að sjer hefði þótt óþarfi að gjöra neinum ónæði um nóttina, af því hann vissi, hvort sem væri, að hann gæti ekki lifað. 3>ví næst Ijet hann flytja sig í Friðriksspítala, en ritaði fyrst til etazráðs Finns Magnúss-sonar, til að fá hann til áhyrgðarmanns um horgun til spítalans. J»egar Jónas var kominn jrangað og lagður í sæng, var fóturinn skoðaöur, og stóðu út úr beinin; en á meðan því var komið í lag, og hundið um, lá hann grafkyr, og var að lesa í hók, en hrá sjer alls ekki. 5ar lá haiin tjóra daga, vel málhress og lífvænlegur yfirlitum; en fjórða daginn að kvöldi, þegar yfirlæknirinn gekk um stofurnar, sagði hann við aðstoðarmenn sína, þegar hann var genginn frá rúmi Jónasar: ”tækin verða að híta í fyrra-málið, við þurfum að taka af lim”; hafði læknirinn sjeð, að drep var komið i fótinn, en hins varði hann ekki, að það mundi dreifast eins fljótt um allan líkamann, og raun varð á. Jónas bað, að Ijós væri látið loga hjá sjer um nóttina; síðan vakti hann alla þá nótt, og var að lesa skemmtunar-sögu, sem heitir Jacob Ærlig, eptir enskan mann, Marryat að nafni, þangað til að aflíðandi miðjum-morgni; þá hað liann um te, og drakk það, fjekk síöan sinardrátt rjett á eptir, og var þegar liðinn; það var hjer um bil jöfnu báðu miðs- morguns og dagmála, hálfri stundu áður, enn taka átti af honum fótinn. Hann var grafinn í hjástoðar-kirkjugarði, sem kallaður er, í þeirn hluta hans, er liggur til þrenningar- kirkju, Ltr. S, Nr. 198. jþað var 31. maí, í góðu veðri og blíða sólskini. Allir þeir Islendingar, sem þá voru hjer í Kaupmannahöfn, og nokkuð þekktu hann til muna, fylgdu honum og háru kistuna frá líkvagninum til grafar- innar; hörmuðu þeir forlög hans og tjón ættjarðar sinnar, hver sá mest, sem honum var kunnugastur, og bezt vissi, hvað í hann var varið. 5að sem eptir hann liggur, mun lengi halda uppi nafni hans á Islandi, og bera honum vitni, betur enn vjer erum færir um; en svo ágætt sem margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.