Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 21

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 21
21 f)að er um f)ig, en liitt geröi jeg um lóu, í gær eða fyrra dag; f>að eru nógu falleg kvæði, sjer í lagi etulinn á f)ínu”. ”Jeg held jeg muni úr f)jer bullið” sagði systir mín; ”Iof’ mjer samt að heyra f)að scinna”. ”iVIig langar til að heyra hitt fyrst" sagði jeg; ”f)að er bezt jeg fari með f)au bæði”. Hildu’r gat ekki gert að sjer að hlæja, en jeg gaf mig ekki að f)ví og f»r að f)y!ja kvæðið f)að í hittifyrra: Sáuð f)ið hana systur niína sifja lömb og spinna ull? Fyrrum átti jeg falleg gull; nú cr jeg búinn að brjóta og týna, Einatt hefur hún sagt mjer sögn; svo er hún ekki heldur ni'zk : hún hefur geftð mjer hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Hún cr glöð á góðum degi — glóbjart liðast hár um kinn — og hleypur, fiegar hreppstjórinn tinnur hana á förnum vegi. ”Gaman hafði jeg af fijer f)á” sagði jeg kankbrosandi, og byrjaði undir eins á hinu kvæðinu; f)að var reyndar ckki merkilegt; það er sona: Snemma lóan litla í lopti bláu ”dírrindí” undir sólu syngur: “lofið gæzku gjafarans! grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Jeg á bú í berjamó , börnin smá í kyrrð og ró
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.