Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 52

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 52
BROT ÚR BRJEFI SIÍRIFUÐU 13. JÚLÍ 1841. I gærkvöldi var jeg staddur á ^Þíngvelli, cins og fyrir fjórum árum. Sólin rann undir vesturbarni Almannagjár, fögur og táhrein og logandi, og Jiótti mjer vera eins og heiöur Forngrikkja eöa Sljettumanna hyrfi skyndilega af jörfunni; svo var það nijer þá niikill sjónarsviptir. Mjer varð þá reikað á löglierg; ærnar prestsins voru þar allar enn og bældu sig í lynginu — það er ekki skröksaga; jeg nennti ekki að tala á þessu sauðaþingi, og hálílangaði mig þó til þess, et vera mætti, að ærnar skildu mig. Já stóð djöfullinn hinumegin Flosagjár; bann hóf upp mikið bjarg og varpaði því í hyldýpid, lagði svo við blustirnar, að heyra bjargið sökkva. ”Dýpra og dýpra” sagði and- skotinn, ”það keniur ckki upp aptur að eilífu”. í brekk- unni fyrir vestan stóð nnígur manns; þeir hölðu á sjer klafa, cins og nautgripir, og voru tjóðraðir við stcina, ella befðu þeir stolizt á burt og strokið afjingvclli. Já gckk djöfullinn að þeim, þar sem þeir teygðu klafana, og lauk upp höfuöskeijum mannanna, en þeir fundu það ckki. Hann fók þá hnefafylli úr hverju höföi og hugði vandlega að. "Eintómar kvarnir” sagði andskotinn, ”og ekki nema tvær í þorskkindirini!” Rljer varð svo hverft við, þegar jeg sá hinn forna óvin furða sig allan á ofur- megni hcimskunnar, að jeg sneri mjer undan og fór að tína mosa af hraunsteinunum; hann Salomon Drejrr, grasafræðingur, hcfur beðið mig um þess konar mosa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.