Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 32

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 32
32 fyrri til svars; hann var líka eldri: ”Jeg veit ekki, prestur góður!” sagði hann, dálítið kímilega; ”{)a?i held jeg samt varla, nema ef þjer gjörið svo vel, að segja okkur, hvers vegna j)jer beiðist [)ess”. ”3>að geri jeg {)ess vegna”, sagði prest- urinn, ”að jeg veit vist, að ykkur er til einskis að rjúfa hauginn; þið finnið ekkert í honum, [m haugurinn er rændur áður”. f>etta þótti okkur kynleg saga. "Hvernig farið J)jer að vita [)að?” sagði bróðir minn; ”{)að verðið [>jer að segja”. Prestur svaraði [)ví ekki, en spurði aptur á móti: ”Hvernig haldið [)ið jeg hafi vitað, livað [)ið voruð að hafast ab? enginn hefur farið á milli síðan í gær, og getað sagt mjer frá því”. J>etta áttum við bágt með að skilja; [)ví við vissum, að presturinn sagði satt, við gegnd- umhonumengu. ”Mig dreymir stundura” sagði hann [)á; ”í nótt til að mynda dreymdi mig mann; jeg [)arf ekki að lýsa honum fyrir ykkur, [)ví jeg ætla hvorugan ykkar að hræða; en útlit hans bar allt saman með sjer, að hann var kominn [>aían, sem enginn hverfur aptur til vakandi manna; hann gekk að rúminu, þar sem jeg lá, og kvaÖ [>essa vísu: Heygður var eg í haugi, haigir mundu draugi draumar um dimma grímu og dags höfginn þungi. Nú er eg barinn af báru, baugum er stolinn haugur, horgreip og hryggur er barinn, Hrciðar á sjer ekki leiði, Hreiðar á sjer ekki leiði. Aptur vil eg hverfa, sem eg ábur var, undir græna grundar skýlu;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.