Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 68

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 68
08 veðráttufari og landslagi, og reyndar mun J)að allt vcra sania trgundin. F i m m t i h ó p u r. MýrfugIar QgraUatores). I. deild: Hlaupafuglar (cursorcs). Lóukyn (charadrius). 1. tegund. Lóa, heylóa (charadrius pluvialis). Jegar jeg var lítill, heyröi jeg lóurnar svæfu í hellum á vcturna og hefflu fundizt |)ar með laufhlað í munninuni; en sje jiessi háhilja hyggð á nokkru, hafa f)ær, sem fund- ust, vissulega verið dauðar; því cnginn fugl liggur idvala, og það gerir ekkert dýr, scm hefur eins heitt hlóð og þcir. jþið munið, hvernig lóurnar eru litar á sumrin; á veturna eru fiær allar Ijósgráar, og eru j)á að ilakka suður um miðja Norðurálfu og enda fyrir sunnan Mundíu- fjöll, en koma heim á vorin aö syngja. Á engum fugli lier heldur eins mikið og þeim, þegar ()ær eru að flytja sig á haustin; þær safnast þá í hópa, þúsundum saman, og eru að æfa sig á að fljúga fram og aptur nokkra daga, jiangað til þær leggja á stað einhvern morguniun, og geta þá vel verið komnar til Irlands seint um kvöldið. 2. tegund. Sandl óa (cliaradrius hiaticula), kemur með lóuþrælunum á vorin, hjer um hil viku af sumri. Hún getur fleytt sjcr í vatni, þó hún sje fitjarlaus, en hættir sjer þó sjaldau langt undan landi. '2. d e i I d : Vððufuglar (grallœ). A. Jríklóa. I. Tjaldakyn (hœmatopus). I t e g u n d. Tj a I d u r (hœniafopus ostralegus), a uð- þckktur. jþeir eru sumir kyrrir á veturna og verða jiá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.