Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 68
08
veðráttufari og landslagi, og reyndar mun J)að allt vcra
sania trgundin.
F i m m t i h ó p u r.
MýrfugIar QgraUatores).
I. deild: Hlaupafuglar (cursorcs).
Lóukyn (charadrius).
1. tegund. Lóa, heylóa (charadrius pluvialis).
Jegar jeg var lítill, heyröi jeg lóurnar svæfu í hellum á
vcturna og hefflu fundizt |)ar með laufhlað í munninuni;
en sje jiessi háhilja hyggð á nokkru, hafa f)ær, sem fund-
ust, vissulega verið dauðar; því cnginn fugl liggur idvala,
og það gerir ekkert dýr, scm hefur eins heitt hlóð og
þcir. jþið munið, hvernig lóurnar eru litar á sumrin; á
veturna eru fiær allar Ijósgráar, og eru j)á að ilakka
suður um miðja Norðurálfu og enda fyrir sunnan Mundíu-
fjöll, en koma heim á vorin aö syngja. Á engum fugli
lier heldur eins mikið og þeim, þegar ()ær eru að flytja
sig á haustin; þær safnast þá í hópa, þúsundum saman,
og eru að æfa sig á að fljúga fram og aptur nokkra
daga, jiangað til þær leggja á stað einhvern morguniun,
og geta þá vel verið komnar til Irlands seint um kvöldið.
2. tegund. Sandl óa (cliaradrius hiaticula), kemur
með lóuþrælunum á vorin, hjer um hil viku af sumri. Hún
getur fleytt sjcr í vatni, þó hún sje fitjarlaus, en hættir
sjer þó sjaldau langt undan landi.
'2. d e i I d : Vððufuglar (grallœ).
A. Jríklóa.
I. Tjaldakyn (hœmatopus).
I t e g u n d. Tj a I d u r (hœniafopus ostralegus), a uð-
þckktur. jþeir eru sumir kyrrir á veturna og verða jiá