Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 66
<;<>
3. Titlingakyn (cmheriza).
1. tegund. S njótitlingur, sólskríkja (á sumrin)
(emberiza nivalis).
2. tegund. Sportitlingur (emberiza calcarata),
niiklu sjaldgæfari, sjest stundum innan um hina og er [>á
kyr á veturna.
4. Anthus ).
1 tegund. 5>úfutitlingur (anthns prutcnsis).
5>iö hafið opt heyrt til hans á vorin; hann singur hezt
af öllum söngfuglum á Islandi. Hann hyggir í [uifum
úti um haga, og bregður sjer hrosshárshreiður, en kemur
heim á bæi á haustin, áður enn hann fer á slað.
5. E r I u k y n (mofaciUa).
I tegund. Maríu-erla eða máriatla (motaciUa
alba). liún niun optast koma til landsins nálægt sumar-
dcginum fyrsta — 2. eða 5. apr.
6. ]?rastakyn (turdus).
I tegund. Skógar-f)röstur (tivrdvs iliacus).
Hann kemur snemma á vorin og ætlar [)á að deyja úr kulda;
þá er hann heima við hús og bæi, og J>ið muuið víst eptir
hópunum, sem stundum sátu á Bessastaðatúni. Engan
okkar grunaði j)á, að þeir væru nýkomnir úr langfetð ,
lengst sunnan úr löndum.
*) T>að er ekki víst, hvar þessi fugl á sjcr sfað í skiptingunni.
Mohr, sem ferðaðist um Islantt seinast <á síðustu öltl ,
kallar liann fringilla lapponica og lætur hann hryra til
spörfuglaky ns; en Fugla-Faber kallar kynið anlhus,
og tegundina a. pratensis, og kallar liann grátitling, sem
liklega er sama og þiifutitlingur.