Fjölnir - 01.01.1847, Síða 66

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 66
<;<> 3. Titlingakyn (cmheriza). 1. tegund. S njótitlingur, sólskríkja (á sumrin) (emberiza nivalis). 2. tegund. Sportitlingur (emberiza calcarata), niiklu sjaldgæfari, sjest stundum innan um hina og er [>á kyr á veturna. 4. Anthus ). 1 tegund. 5>úfutitlingur (anthns prutcnsis). 5>iö hafið opt heyrt til hans á vorin; hann singur hezt af öllum söngfuglum á Islandi. Hann hyggir í [uifum úti um haga, og bregður sjer hrosshárshreiður, en kemur heim á bæi á haustin, áður enn hann fer á slað. 5. E r I u k y n (mofaciUa). I tegund. Maríu-erla eða máriatla (motaciUa alba). liún niun optast koma til landsins nálægt sumar- dcginum fyrsta — 2. eða 5. apr. 6. ]?rastakyn (turdus). I tegund. Skógar-f)röstur (tivrdvs iliacus). Hann kemur snemma á vorin og ætlar [)á að deyja úr kulda; þá er hann heima við hús og bæi, og J>ið muuið víst eptir hópunum, sem stundum sátu á Bessastaðatúni. Engan okkar grunaði j)á, að þeir væru nýkomnir úr langfetð , lengst sunnan úr löndum. *) T>að er ekki víst, hvar þessi fugl á sjcr sfað í skiptingunni. Mohr, sem ferðaðist um Islantt seinast <á síðustu öltl , kallar liann fringilla lapponica og lætur hann hryra til spörfuglaky ns; en Fugla-Faber kallar kynið anlhus, og tegundina a. pratensis, og kallar liann grátitling, sem liklega er sama og þiifutitlingur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.