Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 39

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 39
sinti kammerherra hvern hest; þar vorn líka í feröinni harúnar og kaupmenn og liiargt kvennfólk, lyrir utan þjónusturnar, og nógir meðreiöarmenn og lestamenn, og allt var vel búið. Drottningin reið Gulltoppu — |>að er gullfextur færleikur og silkihleikur á lit og hefur verið sóttur suður í heim; en maðurinn liennar reið rauðum gæðingi, sem hann á sjálfur. ”Fáðu mjer keyrið mitt, gæzka!” sagði drottningin, og maðurinn hcnnar hneigði sig og fjekk henni keyrið; (>að var gullkeyri með silfur- hólkum og lýsigullshnúð á endanum; og svo var farið á stað. Drotfningin var allt af á undan — því enginn hestur jafnaðist við Gulltoppu — og þegar komið var ofan að sjónum, var sett fram drottningarskipið; það er með silkisegli og fílaheinsmastri, sem allt er skrúfað samari og gullneglt, allt úr horni og jiöddufekel og bezta gangskip. jþegar koniið var út úr landsteinunum og búið að snúa við, kallaði drottningin þrysvar á larid og bað að gá vel að heyjunum og öllu, meðan hún væri fyrir liandan; svo settist hún undir stýri að gamrii síuu; en það er silfurstýri og leikur í heridi manns. Kóngurinn í Frakklandi býr á beztu jörðinni, norður við sjó. Túnið er eins sljett og Hólmurinn í Skagafirði, rennsljett og fagurt cins og spegill -— svo kvennfólkið, senr rakar, verður að ganga með stuttbuxur irinan undir — og silfurtúngarður allt um kring. Fólkið var allt úti við heyið, nema drottning og kórigur, sem eru gömul; hún sat inni í baðstofuhorni og var að spirina á gullsnældu, en hann sat hjá með kórónu sína, og voru þau að tala um ríkisreikningana og allan búskapinn. J>á kom inn einn af fólkinu, (en það eru allt kóngasynir og kóngadætur, eða jarlar og kammerherrar og biskupadætur); ”Sjera Filippus!” segir hann (því kóngurinn heitir sjera Filippus), ”það er skip á sundinu, og við höldum það sje drottningarskipið að handan; seglið er blátt og rautt”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.