Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 16

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 16
10 um. En hún hjelt, að líliú yrði úr öllum þessháttar sögum í björtu, og baö mig að firma eitthvað|hentugra. ”5á muntu ekki heldur” sagöi jeg "vilja heyra neitt um hann Björn í Öxl, eða þá ferðasöguna hans Lalla, fiegar þau Skotta og hann sátu saman á húðinni og óku fram endilanga Fnjóská, en Jorgeirsboli dró, og það var húðin af honum sjálfum. En áður enn jeg gleymi {)ví, systir góð! hvað eru þær margar — skotturnar?”. ”5að á jeg bágt með að segja {ijer” sagði hún; ”j)ær hafa verið sín í hverri sveitinni; {)ó eru tvær merkilegastar, að jeg held, Húsavíkurskotta ogHvítárvallaskotta, en þær eru nú liáðar dauðar”. ”5á þekki jeg mann, sem hefur sjeð hana Húsavíkurskottu” sagði jeg; ”manstu ekki eptir Iækuinum, sem var að segja honum fóstra mínum frá, þegar hún kastaði selnum í hann Lalla? — En var hann dauður, selurinn? {)ví er jeg nú búinn að gleyma”. ”5að verður ekki talað við jiig” sagði hún, og heldur óþolinmóðlega; ”þú ert meö tóma útúrdúra, og enginn maður getur sjeð, hvort þjer er alvara eða gaman”. ”Mjer er þó alvara stundum, en núna getur mjer ekkert dottið í hug, sem vit er í; þú verður að gera þig ánægða með nokkrar vísur; það eru tvö kvæði eptir mig sjálfan, og tveimur er snúið”. ”Jeg fer sem næst um skáldskapinn þinn” sagði systir mín, ”það er sjálfsagt eitthvað fallegt, en þó ætla jeg að liiðja þig að hafa hinar yfir fyrst”. ”Öðru kvæðinu er snúið úr dönsku” sagði jeg þá; ”það er munaðarlaus unglingur, sem búinn er að missa alla hluti, auð og metorð, og unnustu með glóbjart hár og fagurblá augu; {iað var um kvöldtima, að hann settist einsamall á leiöi móður sinnar, og þá kvað hann þetla: Bi'um, bíuni, barnið góða! sofðu nú sætt og sofðu lengi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.