Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 54

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 54
54 LEGGUR OG SKEL. (Ælinlíri . nuiíKuin veginn eptiv //. C'. Andersen r). Einu sinui voru leggur og skel; |>au lágu bæði í gulla- stokki innan um önnur barnagutl, og svo sagði leggurinn við skelina: ”Eigum við ekki aö taka saman, fyrst að við á annað borð liggjum hjer í sama stokknnm?” En skelin var úr sjó og þóttist töluvert, rjett eins og ung heima- sæta, — en bún var nú samt ekki heimasæta — og vildi ekki gegna jiví neinu. Jiar var líka í stokknum gömul gjaröarhringja, slitin og fornfáleg; en bún var samt úr eir. Hún sagði við skelina: ”Ekki vænti jeg þú viljir heyra mjer út í horn?” og skclin sagði ”jú”, og svo fóru þau bæði út í horn. sagði hringjan: ”Ekki vænti jeg þú viljir eiga þjer mann, rífean og forstöndngan, ekki svo mikið upp á bókaramennt?” En skelin var úr sjó og skildi ekki þessa kurteisi, þóttist líka töluvert, rjett eitis og ung heimasæta, og þagði eins og steinn. J>á sagði hringjan: ”Æ! segðu nú já, hjartans lífið mitt góða!” En skelin sagði ekki annað enn ”nei”, og svo töluðu þau ekki meira saman. En nú kom drengurinn, sem átti gullastofefeinn, og tók legginn og batt um hann rauðum þráðarspotta og reið honum um pallinn, og seinast tók hann látúnsbólu og rak í endann á honiim; Jiað var ekki mjög Ijótt að sjá skína ‘J Sb. Kjeerestefolkene i Nye Eventyr af //, C. Andersen. Kjöbenhavn 1814.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.