Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 79
79
K V E Ð J A.
Vindur ldæs og voðir fyllir lireiöar,
verpur skipi ströndum ísa frá,
fagrar hverfa fósturjarðar heiðar,
fjallatindar þvo í köldum sjá
enni hvít. En einn á þiljum grætur
ungur sveinn, er feðra kveður láð;
ekki veit, hvort apturkomu lætur
auðið honum drottins verða náð.
O, jeg minnist, ættarjörðin fríöa!
á svo mart, er lengi mun eg {irá:
man jeg svanasönginn engil hlíða
silfurhvitum hljóma tjörnum á;
man jeg dal í daggarfeldi bláum,
dags er roði fagur gyllir tind;
man jeg brekku blómum prydda sniáum,
lirattan foss og kaldaverslulind.
Aldrei gleymi eg {leim sælutima,
úli stóð jeg vordagskvöldin hlý :
vetrarfötum frá sjer kastar grínia,
færist hvítan sumarskrúða í;
vindar þegja, værðir blóniin taka,
viðar til er hnigin sunna rauð,
fuglar sofna, fossar einir vaka,
fyrir sandi heyrist bárugnauð.