Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 42

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 42
FUM)URINN. (Eptir J. P. HebeT). J)íið eiu rm meir enn sjöfiu ár síðan ungur járnnemi i Fnlúnum kyssti unnustu sína , unga og fríða stúlku , og sagði við bana um leið: ”Á Lúsiumessu skal presturinn Iýsa yfir okkur blessuninni; svo verðum við hjón og kornurn upp kofa yfir höfuöin á okkur”. ”Og ást og eindrægni skulu búa undir því þaki” svaraði stúlkan brosandi; ”{rví {)ú ert mjer fyrir öiiu; og heldur vildi jeg liggja í gröf- inni, enn eiga aö lifa {>ar, sem jrú ert ekki”. Eri {regar presturinn kallaði í annað sinn af stólnum ogsagði: ”Viti nokkur meinbugi á (ressari giptingu, segi harin til í tima, eða jregi síðan” — þá kom dauðinn og sagði til; því morguninn eptir, þegar ungmenniö gekk um hlaðið hjá unnustu siuni, klappaði hann að vísu á gluggann og bauð henni góðan dag, en harin kom aldrei sr'ðan og heilsaði henni að kvöldi dags. Hann kom aldrei framar upp úr námunum; og {iað var til lítils, {><> hún væri um morguninn að falda svartan klút með rauðum teinum handa uunusta sínum á brúðkaupsdaginn; {>ví {iegar hann kom aldrei apfur, lagði hún klútirin afsíðis og grjet unnusta sinn og gleymdi honum aldrei. Sona liðu sfundir — Lissabon fjell i jaröskjálfta, sjö ára stríðið var háð, Pólínaríki var skipt í parta, Teresía drottning andaðist og Strúense var hálshöggvinn, Vesturálfan náði frelsi sínu og frakkneskur og spánskur her varð að hverfa aptur frá Gíbraltarkastala, Tyrkjar byrgöu Stein hershöfðingja inni í Kappahelli á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.