Fjölnir - 01.01.1847, Page 42

Fjölnir - 01.01.1847, Page 42
FUM)URINN. (Eptir J. P. HebeT). J)íið eiu rm meir enn sjöfiu ár síðan ungur járnnemi i Fnlúnum kyssti unnustu sína , unga og fríða stúlku , og sagði við bana um leið: ”Á Lúsiumessu skal presturinn Iýsa yfir okkur blessuninni; svo verðum við hjón og kornurn upp kofa yfir höfuöin á okkur”. ”Og ást og eindrægni skulu búa undir því þaki” svaraði stúlkan brosandi; ”{rví {)ú ert mjer fyrir öiiu; og heldur vildi jeg liggja í gröf- inni, enn eiga aö lifa {>ar, sem jrú ert ekki”. Eri {regar presturinn kallaði í annað sinn af stólnum ogsagði: ”Viti nokkur meinbugi á (ressari giptingu, segi harin til í tima, eða jregi síðan” — þá kom dauðinn og sagði til; því morguninn eptir, þegar ungmenniö gekk um hlaðið hjá unnustu siuni, klappaði hann að vísu á gluggann og bauð henni góðan dag, en harin kom aldrei sr'ðan og heilsaði henni að kvöldi dags. Hann kom aldrei framar upp úr námunum; og {iað var til lítils, {><> hún væri um morguninn að falda svartan klút með rauðum teinum handa uunusta sínum á brúðkaupsdaginn; {>ví {iegar hann kom aldrei apfur, lagði hún klútirin afsíðis og grjet unnusta sinn og gleymdi honum aldrei. Sona liðu sfundir — Lissabon fjell i jaröskjálfta, sjö ára stríðið var háð, Pólínaríki var skipt í parta, Teresía drottning andaðist og Strúense var hálshöggvinn, Vesturálfan náði frelsi sínu og frakkneskur og spánskur her varð að hverfa aptur frá Gíbraltarkastala, Tyrkjar byrgöu Stein hershöfðingja inni í Kappahelli á

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.