Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 40

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 40
40 ”Heyriröu {)að, kona!” sagði kóngurinn; ”J»ú átt von á gestum; jeg geng sjálfur ofan að sjó, en sjáðu um á meðan, að verði sópað og heitt kaffi, og svo verðurðu eitthvað að hugsa fyrir miðdeginu”. ”Jeg er öldungis hlessa” sagði drottningin; ”Marmier minn!” (|)ví það var Marmier, sem inn kom; hann er nú orðinn jarl) ”farðu” segir hún ”út og láttu hann Guðmund litla hlaupa á næsta bæ eptir rjóma”. ”Hvar er hann Guizot” sagði kóngurinn , {)egar hann kom út, ”jeg ætlaði að láta hann verða mjer samferða — Guizot, Guizot! hver {iremillinn er orðinn af manninum?” En Guizot heyröi ekki — hann lá sunnan undir vegg og var að lesa 7 ára gamlan Skírni, sem Qelagsdeildin á Islandi var nýhúin að senda honum. 3>egar skipið kom að landi, renndi það upp að bryggj- unni — J)ví {)ar er bryggja eins og í kaupstað — og drottningin úr Englandi stje í land. Kóngurinn gekk á móti henni og tók ofan kórónuna og hneigði sig, en hún kyssti á hönd sína og brosti, og svo föðmuðust þau, og maðurinn drottningarinnar og allt fólkið stóð hjá og horföi á, hvernig {)au fóru að heilsast. ”HeiIsaðu kónginum, gæzka!” sagði drottningin; ”jeg tók manninn minn með mjer, sjera Filippus! {)að er skemmtilegra að hafa hann með”. ”Gaman og óvænt æra” sagði sjera Filippus; ”en komið jþið uú heini að fá ykkur einhverja hressingu”. Svo var gengið heim, og kóngurinn leiddi drottninguna, og maðurinn drottningar- innar og allt fólkið gekk með og horfði á, hvernig {)au l’óru að leiðast og ganga. J)egar kom heim á völlinn, hafði enginn munað eplir, að hann var fagur eins og spegill; en fötin drottningar- innar voru svo síð, að ekkert bar á, en hitt kvennfólkið gekk allt hokið og beygði sig í hnjánum, og sumar settust niður og Ijetust vera að gera við skóinn sinn. Kóngurinn tók fyrst eptir {ressu og skipaði að bera ösku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.