Fjölnir - 01.01.1847, Side 40

Fjölnir - 01.01.1847, Side 40
40 ”Heyriröu {)að, kona!” sagði kóngurinn; ”J»ú átt von á gestum; jeg geng sjálfur ofan að sjó, en sjáðu um á meðan, að verði sópað og heitt kaffi, og svo verðurðu eitthvað að hugsa fyrir miðdeginu”. ”Jeg er öldungis hlessa” sagði drottningin; ”Marmier minn!” (|)ví það var Marmier, sem inn kom; hann er nú orðinn jarl) ”farðu” segir hún ”út og láttu hann Guðmund litla hlaupa á næsta bæ eptir rjóma”. ”Hvar er hann Guizot” sagði kóngurinn , {)egar hann kom út, ”jeg ætlaði að láta hann verða mjer samferða — Guizot, Guizot! hver {iremillinn er orðinn af manninum?” En Guizot heyröi ekki — hann lá sunnan undir vegg og var að lesa 7 ára gamlan Skírni, sem Qelagsdeildin á Islandi var nýhúin að senda honum. 3>egar skipið kom að landi, renndi það upp að bryggj- unni — J)ví {)ar er bryggja eins og í kaupstað — og drottningin úr Englandi stje í land. Kóngurinn gekk á móti henni og tók ofan kórónuna og hneigði sig, en hún kyssti á hönd sína og brosti, og svo föðmuðust þau, og maðurinn drottningarinnar og allt fólkið stóð hjá og horföi á, hvernig {)au fóru að heilsast. ”HeiIsaðu kónginum, gæzka!” sagði drottningin; ”jeg tók manninn minn með mjer, sjera Filippus! {)að er skemmtilegra að hafa hann með”. ”Gaman og óvænt æra” sagði sjera Filippus; ”en komið jþið uú heini að fá ykkur einhverja hressingu”. Svo var gengið heim, og kóngurinn leiddi drottninguna, og maðurinn drottningar- innar og allt fólkið gekk með og horfði á, hvernig {)au l’óru að leiðast og ganga. J)egar kom heim á völlinn, hafði enginn munað eplir, að hann var fagur eins og spegill; en fötin drottningar- innar voru svo síð, að ekkert bar á, en hitt kvennfólkið gekk allt hokið og beygði sig í hnjánum, og sumar settust niður og Ijetust vera að gera við skóinn sinn. Kóngurinn tók fyrst eptir {ressu og skipaði að bera ösku

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.