Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 19
19
hvorutveggja, bragarhæltinum og efninu. ^ogar suúiö er
í annan bragarhátt, fær skáldskapurinn optast nær annan
lilæ, f)ó efnið sje reyndar hið sama; og víst er um f)að,
að fretta kvæði hefur dofnað, jeg veit ekki i hverju; jiað
er nokkurs konar inndæl og barnaleg angurblíða í öllu frum-
kvæöiuu, og hennar sakria jeg niest hjá jrjer, frændi niinn!
enda tekstu of niikið í fang , að reyna j)ig á öðrum eins
skáldskap, og j)essi er”. ”3?að held jeg nú líka” sagði
jeg; ”en j)ó hef jeg vitað suma takast meira í fang; j)að
er nú til að mynda hitt kvæðið, sem jeg ætlaði að hafa
yfir; má jeg Iofa jijer að heyra j)að?” Kún gegndi mjer
öngu og horfði ofan í saumana, eius og húri heföi ekki heyrt,
hvað jeg sagöi. ”Hana grunar eitthvað” hugsaði jeg með
sjálfum mjer, en ljet samt ekki á mjer bera og fór að
jrylja kvæðið. 3?að var soria:
Dunar í trjálundi, dimm jrjóta ský —
döpur situr sniámeyja hvamminum í;
bylgjurnar falla svo ótt, svo ótt;
öndinni varpar á koldimniunótt
lirjóstið af grát-ekka bifað:
”Heimur er tómur og hjartað, j>að deyr;
livergi finnst neitt, að eg æski jiess meir.
Heilaga! kalla mig heim, jeg er jneytt,
hef eg jiess notiö, sem jörðin fær veitt;
fm' eg hefi elskað og lifaö”.
Tárin að ónýíu falla á fold ,
fá hann ei vakið, er sefur í mold.
Segðu hvað hjartanu huggunar Ijær,
horfinnar ástar er söknuður slsér;
á himnum jiess hygg eg að leita.
Tárin að ónýtu falli á fold,
fái’ hann ei vakið, er sefur í mold ;
r