Fjölnir - 01.01.1847, Side 32

Fjölnir - 01.01.1847, Side 32
32 fyrri til svars; hann var líka eldri: ”Jeg veit ekki, prestur góður!” sagði hann, dálítið kímilega; ”{)a?i held jeg samt varla, nema ef þjer gjörið svo vel, að segja okkur, hvers vegna j)jer beiðist [)ess”. ”3>að geri jeg {)ess vegna”, sagði prest- urinn, ”að jeg veit vist, að ykkur er til einskis að rjúfa hauginn; þið finnið ekkert í honum, [m haugurinn er rændur áður”. f>etta þótti okkur kynleg saga. "Hvernig farið J)jer að vita [)að?” sagði bróðir minn; ”{)að verðið [>jer að segja”. Prestur svaraði [)ví ekki, en spurði aptur á móti: ”Hvernig haldið [)ið jeg hafi vitað, livað [)ið voruð að hafast ab? enginn hefur farið á milli síðan í gær, og getað sagt mjer frá því”. J>etta áttum við bágt með að skilja; [)ví við vissum, að presturinn sagði satt, við gegnd- umhonumengu. ”Mig dreymir stundura” sagði hann [)á; ”í nótt til að mynda dreymdi mig mann; jeg [)arf ekki að lýsa honum fyrir ykkur, [)ví jeg ætla hvorugan ykkar að hræða; en útlit hans bar allt saman með sjer, að hann var kominn [>aían, sem enginn hverfur aptur til vakandi manna; hann gekk að rúminu, þar sem jeg lá, og kvaÖ [>essa vísu: Heygður var eg í haugi, haigir mundu draugi draumar um dimma grímu og dags höfginn þungi. Nú er eg barinn af báru, baugum er stolinn haugur, horgreip og hryggur er barinn, Hrciðar á sjer ekki leiði, Hreiðar á sjer ekki leiði. Aptur vil eg hverfa, sem eg ábur var, undir græna grundar skýlu;

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.