Fjölnir - 01.01.1847, Page 21

Fjölnir - 01.01.1847, Page 21
21 f)að er um f)ig, en liitt geröi jeg um lóu, í gær eða fyrra dag; f>að eru nógu falleg kvæði, sjer í lagi etulinn á f)ínu”. ”Jeg held jeg muni úr f)jer bullið” sagði systir mín; ”Iof’ mjer samt að heyra f)að scinna”. ”iVIig langar til að heyra hitt fyrst" sagði jeg; ”f)að er bezt jeg fari með f)au bæði”. Hildu’r gat ekki gert að sjer að hlæja, en jeg gaf mig ekki að f)ví og f»r að f)y!ja kvæðið f)að í hittifyrra: Sáuð f)ið hana systur niína sifja lömb og spinna ull? Fyrrum átti jeg falleg gull; nú cr jeg búinn að brjóta og týna, Einatt hefur hún sagt mjer sögn; svo er hún ekki heldur ni'zk : hún hefur geftð mjer hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Hún cr glöð á góðum degi — glóbjart liðast hár um kinn — og hleypur, fiegar hreppstjórinn tinnur hana á förnum vegi. ”Gaman hafði jeg af fijer f)á” sagði jeg kankbrosandi, og byrjaði undir eins á hinu kvæðinu; f)að var reyndar ckki merkilegt; það er sona: Snemma lóan litla í lopti bláu ”dírrindí” undir sólu syngur: “lofið gæzku gjafarans! grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Jeg á bú í berjamó , börnin smá í kyrrð og ró

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.