Fjölnir - 01.01.1847, Qupperneq 25
25
FÍFILL OG HUNANGSFLUGA.
Eiau sinni var hunangsfluga og bjó í veggjarholu, og
fífill og hjó í hlabhrekku. Hunangsflugan vissi, hvað lífið
var; hún hafði einhvern tíma verið ung og fiíð og unað
við blóm og grænan völl og aldrei dreymt á nóttunni,
nema um sumar og sólskin; en nú var hún orðin sett
og reynd kona, eða, rjettara sagt, ekkja og einstæðingur,
og átti mörg hörn fyrir að sjá; nú var hún vakin og soíin
að draga til búsins og safna vaxi og hunangi. Fífillinn
var nýsprottinn út; hann hafði dreymt morgunroðann, og
vakriað, þegar sólin kom upp, en aldrei sjeð kvöld og
forsælu; hann leit ekki í kringum sig, en horfði hrosandi
í sólina, og sólin kyssti hann þúsund sinnum, eins og
móðir kyssir nývaknað harn; og hann roðnaði af gleði í
sólarylnum og hlakkaði til að lifa og verða stór. J>á
kom flugan út í holudyrnar og skoðaði til veðurs. ”Osköp
eru á mjer” sagði flugan; ’’hvað ætli’ jeg hugsi, að vera
ekki komin út; völlurinn glóir allur í hlómum, sem lokizt
hafa upp í blíðviðrinu; ef jeg væri yngri og minna farin
að {rreytast, þá gæti mjer orðið hjörg að sh'kum degi;
rækarls nræðin og fótadofrnn! — en hlessuð hörnin spyrja
ekki að þvr'!” Nú þandi flugan út vænginá og snaraðist
fram yfir hlaðið — hrumm hirr humm — og svo var hún
komin í hlaðbrekkuna, saug hlóniin í óða-kappi, og safnaði
vaxinu í bolla, sem hún hefur innanvert á fótunum, jrangað
til hún var orðin svo apturfrung, að henni jþótti vansjeð
hún kæmist heim, og hugsaði sjer að hvíla sig. Hún