Fjölnir - 01.01.1847, Side 1

Fjölnir - 01.01.1847, Side 1
f JÓNAS HALLGRÍMSSON. jjó oss konii ekki til hugar, a5 hjófta niönnum hjer neitt, sein kalla niegi æfisögu Jónasar heitius, getum vjer j)ó ekki leitt frani hjá oss, að niinnast í fám orftum á f)au atriði æfi hans, sein vant er að tilgreina í sjerhverri æfi- niinningu. Líka ætti vel vift að sýna, hvafta hlut hann hefur átt í riti þessu, allt í frá upphali, en þá yrði jafn- framt aft segja alla æfisögu Fjölnis, og látuni vjer það hjá h'ða að sinni. Eptir skólavitnishurfti ('testimonio) Jónasar, er hann borinn og harnfæddur á Hrauni í Öxnadal í Vaðlaþingi, 10. dag nóvember-niánaftar 1807. Faðir hans var Hall- gríniur Jiorsteinssoii, kapilán sjera Jóns jþorlákssonar. Sjera Hallgríniur drukknaði, nieðan Jónas var í bernsku, og getur Jónas þess, þar sem hann segir: 5>á var eg ungur, er unnir luku föður augum fyrir mjer sanian. Móftir Jónasar var Rannveig, sem enn er á lífi, dóttir Jónasar hónda á Hvassa-felli, skálds, þess er Jónas var heitinn eptir. Hún kom syni sínum í heimaskóla hjá sjera Einari Thorlacius, sem þá var í Goftdölum og nú er í Saurbæ, og þar var Jónas tvo vetur, þangaft til hann fjekk hálfa ölmusu og komst í Bessastaða-skóla 1823. 1

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.