Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 21
UM STJORIS OG FJARHAG.
21
æí)st ráðandi mebal allra ríkishlutanna, þab er, sem vér
köllum, a& láta Dani eina erfa einveldi konúnganna: þá
er ekki líklegt aí) stjúrnin lendi á uppástúngum þjú&fund-
arins, heldur ab hún lendi á nýlendu lögunum, og svo
vér gjörum frjálslyndi hennar sem hæst undir höf&i, skulum
ver ætla, afe hún hugsi sér stjúrnarlögun á lslandi sem
frjálsiegasta nýlendustjúrn, viblíka og nú tfókast í hjá-
lendum Englendínga. Látum oss nú sko&a í stuttu máli
þá grundvallarreglu, sem þetta byggist á hjá Englendíngum.
Stjúrnarlögun í ríkjum og löndum Englakonúngs er
mjög margvísleg, en þú er þa& sá a&alstofn, sem allt
byggist á, a& konúngur me& löggjafarþíngi sínu (parla-
mentinu) sé æ&st rá&andi, frá þeim sé veitt þau réttindi
sem hvert hinna landanna hafi, og þau hafi löglegt vald
til a& taka þau réttindi aptur, auka e&a breyta, eptir því
sem til hagar. En nú breytist stjúrnartilhögunin á ymsa
vegu, eptir því sem í hverju landi hagar til, og því sam-
bandi sem þa& er í vi& a&alríki&. Svo hafa Nor&manna-
eyjar (Guernsey og Jersey) alla sfna fornu stjúrn sér,
og annast sig sjálfar, og hafa engan þíngmann í mál-
stofum í Lundúnum og engan fulltrúa í stjúrnarrá&inu, en
eru þú ekki taldar me& nýlendum. Hinar jonisku eyjar í
Adríahafi hafa lög sín og landsrétt sérílagi, og heita
heldur ekki ensk nýlenda, en þánga& er sendur einn ma&ur
sem erindsreki hinnar ensku krúnu (Lord High-Com-
missioner), og hann er milligaunguma&ur milli stjúrnar-
innar á Englandi og þíngsins og stjúrnarinnar á eyjunum,
en England borgar honum Iaun hans. I Canada nefnir
Englakonúngur enskan mann til landstjúra, og England
borgar honum laun hans; þessi ma&ur tekur sér rá&a-
neyti innlendra manna þar, öldúngis á sama hátt eins og
konúngur á Englandi, og skiptir um rá&aneyti eptir því