Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 61
OM STJORi'i OG FJARHAG.
61
fullt atkvæíii til afe samþykkja meS komíngi nýja stjórnar-
skipun handa íslandi, og breytíng á sjálfri alþíngisskipun-
inni. En á þessu bili breyttist nokkub vebur í lopti, svo
að Auglýsíng konúngs 12. Mai 1852 sýndist jafnvel aí>
hafa öldúngis gleymt því, sem heitií) var í Auglýsíngunni
til alþíngis 27. Mai 1849. og viija gánga aptur á bak
til alþíngistilskipunar 8. Marts 1843. En Islendíngar hafa
síban, sem von er til, ekki viljaÖ trúa því. ai) konúngur
vor vildi breyta svo ab ástæbulausu heityrbum sínum vii)
oss, og- hafa því æ fastara haldii) frarn þjóbfundinum, og
því frjálsa samþykkis atkvæbi, sem þar í er fólgií), og nú
seinast 1861 hafa þeir frá alþíngi skýlaust bebiíi um, ai>
nýr þjóbfundur yri)i stefndur til a?) „starfa aí)“ nýju frum-
varpi um stjórnarskipun fslands. Á bænarskrá þíngsins
má sjá, a?) alþíngismenn hafa hugsab sér aí) stjórnin kynni
aii leggja fram á alþíngi nýtt frumvarp til stjórnarskip-
unar landsins, en þeir gjöra rái) fyrir, ai) alþíng geti ekki
tekií) a?) sér ai> leggja fullt atkvæbi á slíkt frumvarp,
heldur verbi ab vísa því til þjóbfundar á ný. þetta finnst
oss einnig vera byggt á fullum rétti og loforbi konúngs,
sem enn stendur óuppfyllt. þab er einnig í augum uppi,
ab vér getum ekki sleppt því fullgilda samþykkis atkvæbi,
sem oss er einusinni veitt, nema meb því ab ofurselja
réttindi vor ab öllu leyti, því allir vita hver munurinn er,
ab stjórnin álítur sér heimilt ab fara meb uppástúngur al-
þíngis eins og hún ætlar sér, þegar hún hefir einusinni
heyrt atkvæbi þíngsins, af því þab sé ab eins rábgjafar-
þíng; en atkvæbi þjóbfundarins verbur hún annabhvort ab
samþykkja einsog þab er, eba ab fella þab og kvebja til
þíngs á ný. Hin eina tilslökun, sem gæti verib á vora
hlib. væri sú, ab sér létum oss nægja meb alþfng, ef
konúngur beinlínis veitti því löggjafar atkvæbi í stjórnar-