Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 63

Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 63
UM STJORN OG FJARHAG. 63 komlega árei&anlega skýrt oss frá af stjdrnarinnar hendi því, „sem þörf er á aí> vita“. Konúngsfulltrúi á alþíngi er aí> vísu æbsti embættismahur á Islandi, og þessvegna kannske einna kunnugastur skotunum stjúrnarinnar, þegar á allt er litib, eptir því sem þar er ab gjöra; gjörum einnig ráb fyrir, ab hann fái forsagnir um hvernig hann skuli haga mebferb sinni á málunum. En þessi mál eru honum þú send í því formi, sem hann hefir ekki sjálfur verib meb ab búa til, og allir vita, hversu mikib er undir þessu atribi komib; hann talar í annara orba stab, og þú hann sjálfur vildi stundum haga öbruvísi til, slaka til sum- stabar, eba samþykkja uppástúngur eba breyta á ymsa vegu, þá kynokar hann sér ef til vill vib slíku, og þykir vissara ab fylgja fast þeim reglum, sem fyrir hann eru lagbar. þar er enginn efi á, ab ef vér hefburn haft ráb- gjafann sjálfan, eba forstjúra hinnar íslenzku stjúrnar- deildar, fyrir stjúrnarinnar hönd á alþíngi, í stab konúngs- fulltrúa, þá hefbum vér fengib mart fram af málum vorum bæbi fyr og öbruvís en nú hefir orbib, og er þetta ekkeTt last um þá, sem setib hafa í konúngsfulltrúa sæti, heldur er þab bein lýsíng á hinu úheppilega og úheillega stjúrnar- ástandi voru. og þetta atribi hefir einna mest stabib því í vegi. ab vibunanlegir samníngar hafi getab komizt á milli vor Íslendínga og stjúrnarinnar. En á þessu er nú ab svo komnu engin breytíng, og verbur því ab gjöra ráb fyrir því eins og þab er. þab hib bezta, sem vér gætum nú átt von á, væri þab, ab stjúrnin legbi fram fyrir þíngib frumvarp sitt um stjúrnar- skipun íslands og um fjárhagsmálib, þannig, ab alþíng gæti séb Ijúslega, á hverju vér gætum átt von frá þess- ari stjúrn sem nú er. Yrbi þessi frumvörp svo mjög oss ab skapi, sera líklegt er og vér ættum ab geta átt von á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.