Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 75
UM RKTT 1SLK>ZKKAR TDNGL-
75
sem mættu skrevta ísland enn a& nýju. En hvernig höfum
vér fariö meb akurþenna? — Vér höfum farib mefc hann
eins og túnin, vér höfum ekki nennt aí> gir&a hann, til
afe verja hann fyrir ágángi annara, efea afe hirfea hann, svo
afe ekki yxi þar upp illgresi; þar hetir því komizt inn
mart eitt svínife, og mart eitt illgresife vaxife þar. }»afe er
kominn tími til, Islendíngar, afe uppræta illgresife úr akrinuni
og reka út svínin.
þaö er á margan hátt, afe íslenzkt mál hetir verife
fútum trofeife á Islandi, þafe hetir t. a. m. opt verife
stigife úmjúkt ofan á þafe vife búfearborfeife. þafe er raun
til þess afe vita, afe Islendíngar, margir hverir, þegar
þeir koma inn í búfeir kaupmanna, skuli gera sig
hlægilega meb afe apa eptir vitlausar dönskuslettur; þar
,er“ efea „verfeur” ekkert, en allt ,blívur". þafe liggur
líka í auguin uppi, afe þafe er afe misbjúfea Islenzkunni.
afe kaupmenn skuli skrifa vifeskiptabækur bænda á Dönsku.
sem flestir þeirra ekki skilja. Vér ætlum þú ekki afe
fjölyrfea hér um þessa hlife málsins, því fyrst og fremst
álítum vér enganveginn, afe íslenzkunni sé héfeau mest
hætta búin, og þar næst er þafe undir hverjum einum
komife, afe gæta súma síns og réttar í þessu efni.
þab er önnur hlife á máli þessu, sem eptir voru áliti
er lángtum alvarlegri, og þar sem máli voru er meiri
hætta búin, og þafe svo mjög, afe þafe er skylda sérhvers,
sem vill heita Islendíngur og gúfeur drengur, afe halda hér
skildi fyrir túngu vorri. þafe er nefnilega afeferfe sú, sem
stjúrnin hetir í bréflegum vifeskiptum vife íslenzka embættis-
menn, og íslenzku embættismennirnir aptur sín á milli.
þú skúla og kirkjumál og dúmamálife sé íslenzkt, þá
skrifar þú stjúrnin allt á Dönsku til hinna æferi embættis-
manna, þeir skrifa aptur á Dönsku embættismönnum þeim,