Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 49
UM STJORN OG FJARR\G.
49
umrábutn alþíngis yfir öllum þeim tekjugreinum, bæbi
smáum og stórum, sem geta heyrt undir vald þíngsins
Ab því leyti sem útgjöldin snertir, þá voru allir
nefndarmenn samþykkir í því, aí> sérhver útgjaldagrein,
sem snerti Island sérílagi, skyldi vera undir umráöum al-
þíngis, svosem útgjöld þau sem snertu alþíng sjálft, eða
fulltrúakosníngar og fulltrúaþíng á Islandi, fjárhagsmál Is-
lands, eptirlaun og styrk til ekkna og barna, stjúrnar-
framkvœmd alla í landinu sjálfu, ddmaskipun og mála-
rekstur, læknaskipun, hegníngar sakamanna ei)a hegnínga-
hús, andlega stétt, skúlamál og skúlastjúrn, og í stuttu
máli af) segja öll þau mál, sem tiltekin eru í lögum kon-
úngsríkisins a& skuli vera sérstök fyrir Danmörku: öll
þessi mál skvldi vera undir íslenzkum Iögum og lofum,
og kostnaíur til þeirra gjaldast af Islands efnum. — Um
kostnafeinn til stjúrnarinnar í Danmörku, a£> því leyti nær
til málefna Islands, voru uppástúngur nefndarinnar nokkuö
skiptar, en þú allar afe nokkru leyti bygbar á því, a& Is-
land borgaöi kostnaö til þess, sem þai) ætti sjálft umráli
yíir, en ekki fyrir hitt, setii aÖrir ré&i. þessvegna stúngu
sumir uppá því, af) Island skyldi ekki gjalda neitt til
stjúrnarkostnaöar á málum Islands í Kaupmannahöfn, meöan
þau væri lögii undir umrái) stjúrnarrá&sins í konúngs-
ríkinu. Onnur uppástúnga var sú, ai) Island skyldi gjalda
allan þenna stjúrnarkostnai), þegar konúngur og alþíng
heffei komife sér saman um hvernig þessari stjúrn skyldi
haga. Hin þrifeja uppástúnga var sú, afe þessi kostnafeur
skyldi verfea goldinn af hálfu konúngsríkisins á mefean
svo stæfei, afe ísland heffei tillag þafean um tiltekife árabil,
en eptir af) þetta væri lifeife, þá skyldi Island taka vife
þessum kostnafei, og gjalda hann fyrsta árife afe fjúrfeúngi,
annafe ár afe helmíngi, þrifeja ár afe þrem hlutum, fjúrfea
4