Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 52
52
UM STJORN OC FJARHAG-
eptir hærri tiltölu, en hinar almennu reglur ákvæhi um
abra ríkishluta. þessir vildu einnig framfylgja þeirri
skobun, af) hiS æfista vald ríkisins (konúngur og ríkisráö
— eba konúngur og stjórnarráb hans?) skyldi hafa vald
til af> ákveba meb tilliti til íslands, eins og um afra ríkis-
hluta, bæf)i hversu stórt tillagib af íslands hálfu skyldi
vera, tímann hvenær þaf) skyldi greiba af hendi og atkvæb-
isrétt þann sem þar á bygbist, sem og hvernig honum
skyldi haga, þab er mcf) öörum orbum af> segja, hvort alþíng
skyldi hafa þetta atkvæbi í almennum ríkismálum, eba
senda skyldi þíngmenn frá Islandi til alríkisþíngs, eba
meb öbru móti. þab var einnig álit þessara hinna sömu
nefndarmanna, ab skylda til landvarnar eba herþjónustu,
og ymsar abrar kvabir, væri mebal þeirra hluta, sem lög-
gjafarvald alríkisins (konúngur og ríkisrábib) mætti ab
réttu leggja á ísland, en þó svo, ab Íslendíngar eba alþíng
þeirra rébi, hvernig þeir færi ab jafna nibur á landib
kvöbum þessum. Ab öbru leyti var þab þeirra álit, ab
mörg ár mundi líba, þar til kæmi til þeirra kasta, ab
farib væri ab tala um nokkra framkvæmd í þessu máli
á Tslandi.
Sú er ein útgjalda grein. sem stendur ab nokkru leyti
í sambandi vib fjárhag Islands, og þab er kostnabur til
gufuskipsferbanna, eba tillag þab úr ríkissjóbnum, sem nú
er goldib árlega til eigenda gufuskipsins, Kochs og Hen-
dersons; þartil má einnig telja lestagjald eptir skipib,
sem greiba skal eptir lögum á Islandi. en nú er borgab
aptur. eba meb öbrum orbum gefib útgjörbarmönnum skips-
ins í kaupbæti. þetta lestagjald er svo mikib, hérumbil
1600 dalir á ári, ab þab er fullkominn hluti íslands úr
gjaldinu, þó þab ætti ab taka jöfnum höndum ab tiltölu
þátt í kostnabinum. þab er þessvegna fullur réttur til, ab