Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 23
UM STJORiH 0(1 FJARHAG.
23
þínginu, og ef þab fellst á a& veita þetta, þá tekur þat)
alls ekki frumvarp nýlendunnar til umræSu sjálft, et)a fer
aí) káka viö aí) breyta því, heldur veitir þab konúngi
fullan rétt af sinni hendi til aÖ láta semja og samþykkja
stjúrnarskrá handa þessu landi, sem þá er um at) ræba.
Ef vér nú gjör&um ráh fyrir, aí> stjúrnin heffei þess-
konar hugmynd fyrir augum í stjúrnarskipun Islands, sem
hér var nefnd, þá er aubsætt, ah hér er yftt svæöi fyrir
stafni, og mart ab velja um, og þah svo, a& sumt gæti
verif) vel vibunanda, þú þah ekki fullnæghi öllum kröfum
vorum nú þegar í staíi. Ef ab Danir vildi samþykkja
þaí>, aö láta oss vera sjálfrá&a um vor eigin efni, þá yrbi
einúngis eptir ab sættast á hitt, hvert atkvæhi vér fengjum
í hinum almennu málum, sem snerta vort gagn, og þá
mætti þa& fyrst vera hvorutveggjum a& skapi a& gjöra
þessi mál sem fæst, til þess a& hafa sem fæst misklí&ar-
efni, og þarnæst mætti þa& vera ástæ&a fyrir oss a& lina
þær kröfur því meir, sem vér sæjum a& stjúrninni og
Dönum væri alvara a& hætta a& ásælast sjálfræ&is réttindi
vor í vorum eigin efnum. Vér höfum því meiri rétt til
a& standa fast á þessum réttindum vorum, sem vér erum
ekki nýlendumenn Dana, heldur höfum úsker&an rétt
lands vors til sjálfsforræ&is í vorum eigin efnum og jafn-
ræ&is í sameiginlegum málum, ef vér höfum elju og þrek
til a& láta ekki draga úr höndum oss þa& sem vér eigum.
En því megum vér búast vi&, og gánga a& því vísu, a&
til þess aö vinna þessi réttindi vor og halda þeim, þá
þurfum vér a& sýna rögg á oss, og ekki spara þa& sem
vér þurfum fram a& leggja, hvorki tí& ne úmak e&a erviöi.
En fyrir utan þa& sem vér getum taliö til réttinda
lands vors, þá getum vér einnig fært fullkomin rök af
þörfum þess. Vér erum allflestir ef ekki allir samdúma