Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 37
UM STJORN OG FJARHAG.
37
leikur, og allur kraptur hefir dregizt úr því sem ver vildum
hafa átt mestan styrkinn í. þaf) verfeum vér einnig ab
hafa hugfast, ab hvernig sem fjárhagsvibskipti vor fara
vib Dani, og hvort sem vér náum meira eba minna hjá
þeim af fé voru, sem seint mun fullt verba hvernig sem
fer, þá er oss ætíb heldur kostur á ab fá þab, sem vér
leggjum kostnab fyrir, heldur en hitt, sem vér einúngis
bibjum um eba heimtum á þeirra kostnab.
Af því, sem nú hefir verife sagt um hríö, er aufesætt
hve mjög á því ríbur, ab vér vitum hver efni fyrir hendi
eru, og á hverju vér getum stofnaB stjörn vora. þar eru
þá tvennar deildir í því efni, önnur er fé þab, sem vér
fáum sem eign lands vors, eba sem styrktarfé til ab reisa
bú meb, þegar skilnabur verbur milli Danmerkur og Islands
í fjárhagsmálunum; en önnur er sú, sem vér getum látiö
í té af efnum vorum, ef vér fáum fjárhagsráð. Um fé
þab, sem vér ættum sanngjarna heimtu á, geta verib ymsar
meiníngar, eptir því hvernig mabur lítur á þab mál, hvort
heldur eptir fullum rétti, eba sanngirni, eba eptir því einu,
sem tnaburhugsar ab geta fengib fram komiB í þetta skipti.
Líti maBur á málib eptir rétti, þá má líklega finna eins
á því ymsar hlibar, því svo virbist ab minnsta kosti vera
álit margra mebal Dana, ab Island hafi engan rétt átt
nema ab hlýbnast bobum stjórnarinnar frá Danmörk og
þegja meban þab væri rúib, en Danmörk ein ætti reyfib,
og þegar búib væri ab nota þab ætti ísland ekkert tilkall
framar, heldur mætti annabhvort taka vib því sem ab
því væri rétt, eba annast sig sjálft ab öllu leyti. þegar
þannig er litib á málib, þá leggur þab sig sjálft, ab þ<5
Danmörk hafi tekib eignir íslands og súab þeim, jafnframt
og allir atvinnuvegir og afli landsins var settur undir ok
danskra kaupmanna, þá verbur Island ab hafa þann skaba