Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 25

Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 25
l)M STJORN OG FJARHAG. 25 hvaö stjórninni þætti aö, og hverju breyta þyrfti til ab komasérsaman vib hana: rnenn vissi, jafnskjdtt og uppá- stúnga kæmi fram á þíngi, hvort til nokkurs væri ab hefja hana, og gæti meb því sparab sér margar umræbur, meb því ab uppástúngumabur tæki þá annabhvort aptur þegar uppástúngur sínar, eba þíngib vísabi þeim þegar aptur. Nú má segja um allar uppástúngur, ab þær renna allar blint í sjóinn, því sú sem ólíklegust er getur eins vel haft framgáng eins og hin líklegasta, og sú ein regla er rétt og óbrigbul, ab þíngib á ab halda fram óþreyt- andi og stöbugt þeim bænarskrám, sem snerta réttindi þíngsins og þjóbarinnar, þó þeim sé neitab ár frá ári, því þá munu þær vinna sigur um síbir. — Sama er ab segja um dómsmálin. Nú er svo um fjölda mála, ab þau eru árum saman á flækíngi til hæstaréttar í Dan- mörku. Fyrst þarf tíma til ab snúa öllu málinu á Dönsku, þarnæst dregst tíminn meb ab fá málinu skotib; enn dregst meb stefnurnar, og þab stundum tvö eba þrjú ár, þartil búib er ab stefna rétt. J>á gánga enn eitt eba tvö ár þartil dómur fellur í hæstarétti, og nú eru þá libin í þessu móki fimm eba sex ár þegar loksins eru málalok. En þessi málalok eru þá ekki heldur ætíb svo, ab vér getum fall- izt á þau eptir hugsunarhætti eba landsib vorum, eba þeim skilníngi á lögunum, sem oss virbist bezt eiga vib. Ef vér fengjum innlenda stjórn á Islandi meb fullu valdi, þá hlyti þarmeb ab fylgja annab fyrirkomulag á dómum f landinu, svo ekki þyrfti ab leita annara dómenda utan- lands, og þá yrbi þau mál útkljáb á einu ári eba tveirn, sem nú nægist ekki meb minna en fjögur ár eba sex. þab er í augum uppi hversu mikill ávinníngur þetta væri, ekki abeins í tíma og kostnabi, heldur í því, sem mest er vert, ab alþýba og embættismenn á Islandi færi ab f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.