Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 29
UM STJORiN OG FJARHAG
29
konúngi, þá liggur næst aft halda, a?) menn liafi hugsaí)
sér afe konúngur sjálfur skyldi sta&festa öll lög, eöa aö
öll löggjafarmál skyldu gánga sufrnr til Danmerkur; en
þar sem aptur á móti er kvefiif) svo aö orfci, aö jarl
skyldi hafa myndugleika konúngs þegar á þyrfti aö halda,
þá er þar af auösætt, aÖ vel gæti hann og fengiö þann
myndugleika, aö samþykkja konúngs vegna þau lög, sem
alþíng tæki viö eöa semdi, líkt einsog alþíngis sainþykktir
eöa alþíngis dómar voru áöur samþykktir af hiröstjórum og
höfuösmönnum, og höföu síöan laga gildi (Píníngs dómur o.
fh). þar sem stúngiö er uppá þremur rá&herrum á einum
stab í landinu, þá er au&sætt aö þessir menn eigi af) vera
sem rá&aneyti jarlsins, og er þaf) öldúngis eptir því sem
er regla í lögbundinni þjó&stjórn, ef ab jarlinn veldi sér
þetta ráöaneyti samkvæmt því sem alþíng ætlaöist til, ef)a
af þeim sem heff)i traust alþíngis. En þar af leifeir, aö
jarlinn ef)a landstjórinn sjálfur yrfei af) standa fastari fyrir
en svo, aö hann yrt>i sjálfur af> fara mef> rá&aneyti sínu,
er þeim kæmi ekki saman vif> alþíng. Ef svo væri, þá
yrf)i af) fara til konúngs sjálfs sufur til Danmerkur og
leita úrskurtjar hans í hvert sinn sem landstjórnin og
alþíng væri ósamkvæm af) nokkru marki, en þar af gæti
leidt óbærilegan hnekki, tímatöf og jafnvel stans á öllum
málum, nerna því af) eins, afi bæÖi jarl og rábunautar
hans væri gjörfir af) föstum einbættismönnum, sem ekki
gæti bifazt fyrir neinu atkvæbi þíngsins, og ekki þyrfti
aí> víkja frá nema fyrir dómi et)a fyrir skipun konúngs,
líkt og í Noregi er háttaf). þetta mætti komast fyrir mef)
því móti, af) konúngur setti landstjórann, og honum yrfci
ekki vikif) frá nema met> konúngs bobi, eba eptir beir.ni
ósk alþíngis til konúngs, ef konúngur fyndi ástæfiu til afc
uppfvlla þá ósk. Landstjórinn kysi sér ráfcunauta íslcnzka