Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 140
140
/
UM STJORN.
sephus, fram í enda 17. bdkar í hans Gyðíngasögu, en
allt miklu styttra en hann, og svo sem í stuttu ágripi.
Sífcast er keisaratal, og eptir Tiberius er skotib inn
sögukorni um Pilatus, og Tirus konúng föíiur hans, um
afdrif hans, um Judas Iskariot og hans afdrif, um dákinn
Veroniku, allt á einu blabi. Eptir þessu sögukorni um
Pilatus eru ortar Pilatus rímur. þá tekr vib keisaratalib
aptr, nokkrar fáar línur, og ab síbustu eru nibrlagsorbin,
sem á heíir verib vikib: „þessa bók færbi hinn heilagi
Hieronymus prestr“ o. s. frv. Vili ná nokkur segja, ab
þau eigi abeins vib Makkabeasögurnar, þá verbr því
svarab, ab orbin eru því ab eins rétt, ab þau eigi vib alla
Gybíngasöguna, því allt fram ab herleibíngunni er ein-
gaungu ritab eptir Hieronymus, en eptir herleibínguna er
ritab eptir bábum, Josephus og Makkabeabók, svo ef
orbin ætti vib þann kaflann einan, þá væri þau röng.
þarabauki er sú saga ekki af hinum helgu bókum á
ebresku. Ab vísu segir ná Hieronymus í formála sínum,
ab „1. Makkabeabók hefi eg fundib á ebresku, en hin
síbari er grisk“ (Machabœorum primum librum hebrai-
cum reperi, secundus grœcus est); en þessi hebreska
hlýtr þó ab hafa verib blandin, eptir ab svo langt var
libib öldum, og mál Gybínga orbib svo spillt. Hér vib
bætist enn fremr, ab málib er allstabar samstætt á Gyb-
íngasögum, hinum fyrsta og síbasta hluta þeirra, svo þar
er engin ástæba til ab halda, ab sinn þýbandi sé ab
hvorjum hluta. Allt ber því ab sama brunni. Enn má
geta þess: hver mundi byrja Gybíngasögur á Makka-
beum ebr Alexander mikla, en sleppa sögu Gybíngalýbs
á gullöld þeirra og fyrirheitisöldum, fram ab herleibíngu,
sem var tíb hinna helgu bóka, en byrja söguna á nibr-
lægíngu þeirra, eptir ab þeir fyrir löngu höfbu mist frelsi