Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 124
124
UM BUSKAP I FORNÖLD.
vænt, en þar er ekki talab um hvernig brugga skuli,
heldr a& láta standa á, sem vib köllum, til a& bæta smekk.
— þa& er þó fyrst á 14. öld í Noregi, afe deili finnast
til ab menn hafi haft humlagarba; áriö 1341 er í brefi
kórsbræöra í Ni&arósi sagt, aí> „grasgar&r vor se ræktr,
láta færa humla og setja og grafa um og rækja, og gefa
grasgarbsmanni leigu.“ Sí&an er í norskum bret'um opt
talaÖ um humlagar&a, og hve mikiÖ haft sö af liumli til
ölgeröar í Noregi eör Svíþjób; t. d. eru áriö 1366 höffe
17 skippund humla til ölgeröar í Nýkaupangrs sloti í
Svíþjób. Á bæ nokkrum á Helsíngjalandi er nefndr humla-
gar&r 1363. — Á íslandi er oss ókunnigt um þetta, e&r
hvort menn nokkru sinni hafi liaft þar humlagar&a. En
menn nefna á Islandi vallhumal {mellefoliurn), sem er
villigras, og vel má ætla a& í fyrndinni hafi veri& haf&r
til ölger&ar. Á mi&öldunum drukku menn á íslandi þýzkan
(lybskan) bjór, me&an Hansaverzlunin var, á&r en verzlunar-
einokunin kom, sem byrg&i þær æ&ar jafnt sem abrar.
þetta má sjá af bréfabók Gizurar biskups, og enn ví&ar.
En á 12. og 13. öld bruggu&u menn öl á bæjum, bæ&i
nor&anlands og sunnan, sem dæmin sýna bezt í Biskupa-
sögunum og á er vikib a& framan. Á Englandi segir
Schiibeler a& fyrst hafi verib teknir upp humlagar&ar á
16. öld (1525), og risu útaf því rammar deilur rnilli öls
og bjórs (ale og beer; hinu sífeara nafni köllu&u menn
hinn nýja drykk), var enda send bænarskrá til alþíngis
Englendínga (parliament), og befeizt a& þessi „bölva&a“ jurt
væri fyrir bo&in. Hin fyrstu rit um humlarækt komu út
á Englandi í lok 16. aldar.
A& lyktum talar höf. nokkufe um epli og eplatré, e&r
apaldra og eplagar&a. Epli hafa menn þekt á Nor&r-
löndum, a& minsta kosti a& nafni langt frammi á öldum, en