Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 34
34
UM STJORN OO KJARHAG.
efnum, sem sýnt yrbi a& væri naubsynleg; er þafe því
óhætt ab líta á þetta mál meí> fullkominni rósemi, og fela
þaí> stjórninni og alþíngi á vald. þafe er hi& eina sem
óttast má, ab kostnaburinn kynni koma í bága, því óneit-
anlega yrbi þab býsna dýrt ab halda landstjóra og þrjá
rábgjafa á íslandi, meb skrifstofum þeirra, og hinn fjórba
í Kaupmannahöfn, og þar ab auki ab halda tvo amtmenn
ab minnsta kosti, ogþó þrjá, því þaí> gæti varla samrýmzt:
aí> landstjóri eba rá&gjafar hans væri einhver þeirra amt-
mabur í Suburamtinu um leiö, af því þa& embætti er alls
annars eblis en hin. j>á væri annafehvort fyrir, ab draga
ár landstjórninni og fækka mönnum í henni, eba ab draga
úr amtmönnunum og Ieggja til sýslumanna allt þab af
störfum þeirra sem leggja mætti, en hitt til landstjórnar-
innar, og getur varla verib aí> þetta mætti ekki vel takast
öllum til verulegs hagræÖis. Væri þab gjört, þá yrbi
landstjórnin ekki mjög miklu kostnabarmeiri en amtmanna
stjórnin er nti, einkum ef landstjóranum væri borgaÖ af
Danmörku, sökum þess ab stjórnin í Danmörku vildi ekki
veita oss meira en nýlendufrelsi, og þó gæti þessi stjórn
veriÖ meÖ miklu meira krapti og fjöri og samheldi en áöur;
en breytínguna verbur mabur a& hugsa sér smásaman inn-
leidda, a& svo miklu leyti sem amtmenn væri í embættum,
og þætti ekki hagkvæmt a& láta þá sömu ver&a í Iandstjórn-
inni, e&a og a& þeir sjálfir vildi þa& ekki. A& veita amt-
mönnum sýslur er a& vorri ætlan ekki í or& takanda í alvöru.
Höfundurinn í _Nor&anfara“ hugsar sér í uppástúngum
sínum a& halda amtmönnuin, af ást til þessara hlynninda,
sem er a& amti& hafi þá æru a& vera amt og eiga sér
amtmann, hann hefir því ekki gefib sér rá&rúm til a&
rannsaka, hvort ekki mætti takast a& koma þessu fyrir
ö&ruvísi, til dæmis a& taka líkt og hér a& framan er