Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 102
102
DM VÖRN VID SOT1UM.
þar ab auki er hún víha höfö opin og öndverb, og er
meh því lagi voöagripur fyrir börn og ókunnuga þegar
dimmt er.
Heima á hlaSinu eru opt hesthús og skemma eí>a
smifeja rétt fyrir bæjardyrunum; þessir kofar byrgja alla
útsjón frá bænum, varna sólinni afe skína inn í húsin,
halda sem lengst saman hinni fúlu og óheilnæmu gufu
upp úr svafeinu, og veita henni inn í bæinn. f>ar sem
hesthúsin eru heima vife, bætist þar enn vife ýmislegt fleira.
Oferu hvorju megin vife hlafeife, optast í sömu röfeinni Qg
bæjarhúsin, er fjósife, og fyrir framan þafe hrúkir margra
álna hár fjóshaugur og býfeur gestum, heldur gildur í
sessi stundum á haustin, því þá er opt allbúife afe hann
taki á rás, enda inn í sjálfan bæinn; á sumrin er hann
alsettur stórum gorkúlum og ymsum öferum ávöxtum, sem
svo undir haustiö fúna og drafna í sundur. I hann er
borin aska og allskonar rusl, þafe er afe segja ef þafe .
kemst lengra en fram fyrir bæjarhelluna, askan rýkur
svo vife hverja golu framan í mann, og er engin augnabót.
Haugurinn er almennur legstafenr hvolpa og ketlínga, sem
fúna þar og rotna, ef blessafeur hrafninn verfeur ekki til
afe þrífa til á haugnum fyrir heimilisfólkife. Hversu mjög
þetta spillir loptinu í bænum og um kríng hann, hlýtur
hver mafeur afe sjá og kannast vife, væri því hin bráfeasta
naufesyn, afe vife því væri gjört hife allra fyrsta. Fjósife
ætti afe vera laust vife öll bæjarhúsin, efea afe minnsta kosti
snúa afera leife, því má þó vife koma hvar sem er mefe
litlum kostnafei.
þar sem hland er í jafnmiklu áliti til þvotta, sem á
íslandi, skyldu menn halda afe því væri haldife til haga,
en þar er þó öferu máli afe gegna, því hver fer erinda
sinna þángafe sem verkast vill, 'helzt sem næst sér, svo