Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 50
50
IJM STJOKN 0(i FJARHAG.
ár os; þar eptir afc öllu leyti. Grundvallarreglan fyrir
þessu atri&i á a& vera sú af vorri hálfu, a& vér borgum
ekki kostna& til annars en þess, sem er sett me& sam-
þykki alþíngis, og sem vér þessvegna höfum sem mesta
vissu fyrir a& sé laga& a& þörfum lands vors og geti
or&i& oss a& notum.
Auk þeirra útgjalda, sem ísland sjálft snerta, kernur
til greina hinn almenni kostna&ur ríkisins, sem lslandi
gjörist a& taka þátt í a& sínum hluta þegar fjárhagsskiln-
a&ur ver&ur. Um undanfarna tí& hefir þetta tillag ekki
verib ákve&i&, en Island hefir í verunni lagt í sölurnar
ekki einúngis allar tekjur af landsgúzunum, heldur og
einnig mestan hluta af gúzunum sjálfum, þar a& auki
margvíslegar a&rar tekjur og gjöld af landinu, og loksins
bæ&i tekjur af verzluninni og verzlunina sjálfa, enda meira
a& segja aila atvinnu landsins og gagn, bitann frá munni
þess, blú& þess og merg um mörg hundrub ára. Menn
skyldi hugsa, a& þetta tillag væri ríílegt a& Islands hluta,
og a& landi& fyrir þa& ætti tilkall til hlutdeildar í ymsum
au&i ríkisins, en nú höfum vér þú sleppt a& fara útí þá
sálma, vegna þess þar úr gæti or&i& úendanlegt stapp og
þref, en vér höfum haldib oss vi& hitt, sem engiiin getur
neitab a& hafi veri& Islands eign sérstaldega. Pengjum
vér nokkur sanngjörn skil á því, þá hefbum vér bæ&i
skyldu og efni til a& grei&a tillag a& vorum hluta til
almennra félagsþarfa ríkisins, í þeim greinum sem vér
höfurn gagn af. En álit manna gengur í ymsar sveitir
um þab, hverjar þær ríkisnau&synjar sé, sem Island er
skyldugt a& grei&a tillag til, e&a hvernig ákve&a skyldi
tillag þetta, e&a hvenær þa& skyldi falla á landi& a& grei&a
pa&. Allir nefndarmenn voru einnig á því máli, ab Is-
landi væri skylt a& taka þátt í þessum almenna ríkis-