Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 56
56
UM STJORI'i OG FJARHAG.
ast, ab \ér þurfum ekki aí> óttast aí> neinir dtífrá meti
þab oss til mínkunar, eba sem neina ölmusugjöf, þó Ðanir
greibi oss tillag um nokkur ár. Allir sem til þekkja vita
þab vel, ab þab er goldib í því skyni, til þess ab komast
hjá ab viburkenna nokkrar réttarkröfur af vorri hálfu, til
þess ab geta sem lengst skamtab oss úr hnefa, til þess
ab geta sloppib sem vægast meb útlátin, og til þess ab
geta einkanlega forbab sér ábur en þau hækka meira
undir þessu sambandi sem híngabtil hefir verib. Allir
vita þab einnig, ab vér höfum hvorki ætlun né vibleitni,
né efni eba tilstyrk annara, til þess ab vinna meb kappi
eba ofurveldi þab sem vér ekki getum áunnib meb sam-
komulagi og meb góbu móti, svo þab sannast þar á oss,
ab hinn lægri verbur ab lúta; en þegar svo á stendur,
þá er engin mínkun fyrir oss ab taka á móti því, sem
vér getum fengib, þó vér verbum ab beygja oss fyrir
ofurvaldinu og láta oss lynda þab sem hinn yfirsterkari
viburkennir. Vér höfum þar einfaldrar reglu ab gæta, og
þab er sú, ab sleppa ekki sjálfir rétti vorum af einurbar-
leysi eba kveifarskap eba gúnguskap, og játa sjálfir ab
vér höfum þar engan rétt sem vér höfum hann allan,
einúngis til ab þóknast hinum voldugara mótstöbumanni,
heldur eigum vér ab framfylgja málstab vorum sem einn
mabur, og segja rétt. vorn hreint og beint, og hvab vér
teljum oss eiga, eba hvers vér þurfum vib, en hitt getum
vér sagt um leib, ef vér viljum, eba finnum ástæbu til,
ab þótt vor sannfæríng sé, ab vér eigum þá eba þá
kröfu meb réttu, og þótt land vort þarfnist svo eba svo
mikils, til þess ab geta komib nokkurri verulegri og var-
anlegri framför á fót, þá leggjum vér á vald hins yfir-
sterkara hvab hann vili af standa vib oss, og tökum
óhikab fjárráb vor, hvernig sem hann vill skila þeim,