Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 31
UM STJORiN OG FJARHAG.
31
jafnvel naubsynlegt aí) ákveba, af) hinir íslenzku ráfgjafar
skyldi skiptast uni ab vera erindsrekar f Kaupmannahöfn
nokkur ár í bili, t. d. tvö eöa fjögur ár, eptir því sem
iandstjöri skipar fyrir og honum þykir henta. þetta atrifci,
um erindsreka íslenzkra mála hjá konúngi og stjörninni
í Kaupmannahöfn, er svo mjög mikilsvert, ab sé þab fellt
úr verbur stjórn Islands fullkomin nýlendustjórn, og stjórn
landsins kemur a& öllu leyti undir vald rábgjafa konúngs í
Kaupmannahöfn, öldúngis eins og nú. Mebal Englendínga
er þab jafnvel köllub hin mesta þörf einsog nú stendur,
ab sérhvert af hinum fjærliggjandi löndum fengi ab hafa
fulltrúa sinn á Englandi, og menn kalla þab hinn mesta
galla, sem nú er á nýlendustjórn Englands, ab þetta er
ekki veitt. þab væri enda líklegt, ab ekki yrbi nein sér-
leg fyrirstaba á því nú, ab Island fengi leyfi til ab hafa
fulltrúa sinn eba erindsreka í Kaupmannahöfn, þareb leyfi
svipab þessu er til frá hinni mestu kúgunartíb landsins, því
Fribrik konúngur hinn fjórbi veitti þab leyfi á sinni tíb
(Marts 1703), ab Íslendíngar mætti halda fulltrúa í Kaup-
mannahöfn til ab gæta gagns þeirra1, enda þótt aldrei
yrbi af ab þeir hefbi framtak til ab velja sér sh'kan mann
eba halda honum.
f uppástúngum nefndarinnar á þjóbfundinum er flest
mjög líkt og þíngvallal'undarins. þab ber helzt á milli, ab
hér er ekki nefndur jarl eba landstjóri, en ab öbru leyti er
allt hérunibil hib sama. Menn hugsubu sér, ab höfub-
atribib væri ábyrgbarstjórn, og þegar hún væri fengin væri
þab konúngs atkvæbi ab setja mann í brodd fylkíngar
fyrir henni, svosem fulltrúa sinn. þó kann þab vera
nokkub óvíst, hver afdrif hefbi orbib þessa atribis, ef málib
*) Lagas. Jsl. I, 595.