Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 158
158
ISLHISZK MAL A ÞlNGI DANA.
linnst, ab hagur sjálfra vor og allsherjar gagn heimtí
jienna abskilnaf), og ver ættum af) geta komif) honum á
mef) einskonar samkomulagi af lslands hálfu, en ekki meh
naufiúngarkosti. Menn hafa yfirhöfuf) at) tala byggt á
því, ab breytíng þessi væri svo nærri óskum Islendínga,
þeim er þeir hafa látib í ljúsi, ab þar meb yrbi ekki gjört
á múti vilja þeirra í neinu verulegu, og þab er líklegt,
ab þeir sjái sér hag í þessu þegar þeir hugsa sig vel um;
en í sama vetfángi, sem vér förum inn á þann stíg,
sem lagafrumvarpib bendir oss á, þá er eg hræddur um,
ab vér kveykjum þab afl gegn oss, sem verbi oss til all-
mikillar mdtstöbu.
Lögstjúrnarrábgjafinn hélt, ab mönnum þætti
tvísýnt ab eiga undir hvab þíngib kynni ab vilja veita
síbar, og fara til Islands uppá þá von. En ab því leyti,
sem Ts. vildi hafa frumvarp þetta til ab ýta undir ab-
skilnab fjárhagsins: „þá vil eg ekki fara mörgum orbum
um, ab hve miklu leyti þessi launabót kynni ab freista
embættismanna til ab fylgja ekki abskilnabinum fram; en
eg þori ab segja þab, og eg held ab hinn virbulegi þíng-
mabur hafi ekki alls fyrir laungu getab komizt ab fullri
raun um, ab þab er víst, ab margar ástæbur knýja Islend-
ínga, og alþíng einkum, til ab leitast vib meb öllu afli ab
koma fjárhagsmálinu í lag, og er þab þó ef til vill ekki
svo mjög vegna sjálfs fjárhagsmálsins, sem vegna hins,
er beinlínis fylgir abskilnabinum, sem er, ab þar meb
verbur ab fylgja einskonar önnur stjórnarleg tilhögun, og
þarmeb hlýtur ab verba tilrædt um ab veita alþíngi slík
réttindi í fjárhagsmálum, sem þab hefir ekki nú*.
Ankjær hermannaforíngi (frá Kaupmannahöín) kvab
sér finnast þab cinkanlega vera ísjárvert vib uppástúngu
Tss., ab stjórnarrábinu einu væri þá gefib á vald ab