Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 68
68
UH STJOR’* 00 FJARIUO.
lært ab liafa þab á höndum, sjállum oss og landinu til
gagns. í þessum starfa eiga allir landsmenn eptir efnum
ab styrkja hver annan. Sá undirbúníngur, sem til þessa
þarf, er enganveginn innifalinn í því, ab halda fundi í
öllum hérubum og kjösa nefndir til ab ræba stjórnarmálib,
og rita álitsskjöl um þab, enda er þess nú ekki svo mjög
þörf, því oss vantar miklu framar afl og elju til ab koma
því fram sem vér þurfum, heldur en ab oss vanti hug-
myndir eba vit á hvab vér viljum. Sá bezti og hollasti
undirbúníngur er þab, ab vér meltum stjórnarmálib meb
oss, og ræbum þab einsog hvert annab þab mál, sem
hefir fengib fasta stefnu, án þess ab eyba iniklum tíma
til þess sérílagi, en beinum allri vorri atorku ab hinu, ab
taka oss fram í öllu því, sem má efla framför lands vors
í öllum greinum. I þessu efni ætti allir ab vera samtaka,
og af þeim samtökum má vænta ser hins mesta og bezta
árángurs, hvernig sera stjórnarhögum lands vors yrbi fyrir
komib, og þab er meira ab segja, ab þar í er beinn
vegur til ab ná þeim málalokum í stjórnarmálinu, sem
vér viljum helzt kjósa, því þegar landinu vex svo fiskur
um hrygg, ab þab getur haft traust á sjálfu sér, þá mínkar,
jafnóbum og framfór landsins vex, sú mótstaba, sem nú
mætir oss bæbi utan ab og hjá sumum vorra eigin lands-
raanna, sem nú eru vokins eba óttafullir um hvernig fara
ínuni, og ráfandi í hinum gamla ótta, ab landib muni
þá og þegar kollsteypast, einsog febur þeirra voru, meban
þeir voru undir verzlunaránaubinni.
þab sem vér höfum helzt fyrir augum, ab þyrfti til
undirbúníngs, er almennar framkvæmdir til ab efla at-
vinnuvegu landsins og gróba landsmanna. Enginn getur
neitab því, ab land vort hefir nægar og óþrjótandi aubs-
uppsprettur fyrir dugnabarmenn, bæbi til sjós og lands, og